Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 23:07 Bob Geldof og Midge Ure eru mennirnir á bak við Band Aid. Vísir/Getty Bob Geldof tilkynnti í dag að margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi muni koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It‘s Christmas? Er þetta gert til þess að safna peningum svo berjast megi við ebóluveiruna. Band Aid kom fyrst saman árið 1984 og tók upp Do They Know It‘s Christmas? Þá var safnað fyrir Eþíópíu þar sem ríkti fátækt og hungursneyð. Árið 2004 komu tónlistarmenn einnig saman undir merkjum Band Aid og söfnuðu þá vegna Darfur-héraðs í Súdan. Á meðal þeirra sem tóku þátt þá voru Sting, Bono og George Michael. Bono mun aftur taka þátt í ár ásamt meðal annars Coldplay og Ellie Goulding. Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bob Geldof tilkynnti í dag að margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi muni koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It‘s Christmas? Er þetta gert til þess að safna peningum svo berjast megi við ebóluveiruna. Band Aid kom fyrst saman árið 1984 og tók upp Do They Know It‘s Christmas? Þá var safnað fyrir Eþíópíu þar sem ríkti fátækt og hungursneyð. Árið 2004 komu tónlistarmenn einnig saman undir merkjum Band Aid og söfnuðu þá vegna Darfur-héraðs í Súdan. Á meðal þeirra sem tóku þátt þá voru Sting, Bono og George Michael. Bono mun aftur taka þátt í ár ásamt meðal annars Coldplay og Ellie Goulding.
Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira