Þrír af síðustu fimm hafa unnist með þremur stigum eða minna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2014 16:37 Logi Gunnarsson. Vísir/Stefán Njarðvík og Keflavík mætast í kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það er alltaf beðið eftir fyrsta Reykjanesbæjarslag tímabilsins með mikilli eftirvæntingu. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Ljónagryfjunni í Njarðvík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Njarðvík og Keflavík hafa bæði unnið tvo af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni og geta því komist tveimur sigrum á undan erkifjendunum með sigri í leiknum á eftir. Það hafa verið margir spennuleikir milli þessara liða undanfarin tímabil og hafa þannig þrír af síðustu fimm deildarleikjum unnist með þremur stigum eða meira. Keflavík vann með þremur stigum í Ljónagryfjunni í fyrra, 88-85, Njarðvík vann með einu stigi í Keflavík í desember 2012, 92-91, og Njarðvík vann með tveimur stigum, 95-93, í Ljónagryfjunni í mars 2012. Hinir tveir leikirnir hafa unnið með 6 stigum (Njarðvík í Ljónagryfjunni í mars 2013, 100-94) og með 21 stigi (Kefla´vik í Keflavík í janúar 2014). Gunnar Ólafsson skoraði sigurkörfu Keflavíkur í Ljónagryfjunni í fyrra, Hjörtur Hrafn Einarsson tryggði Njarðvík sigurinn á vítalínunni í desember 2012 og Travis Holmes skoraði fjögur síðustu stigin í sigri á Keflavík í Ljónagryfjunni í mars 2012. Nú er bara spurning hver verður hetjan í kvöld en það verður væntanlega hart barist í þessum leik. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Svona kláruðu Keflvíkingar Njarðvíkingana í fyrra | Myndband Njarðvík tekur á móti Keflavík í Njarðvík í kvöld í lokaleik 5. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 10. nóvember 2014 14:45 Bætir Friðrik Ingi metið í beinni í kvöld? Friðrik Ingi Rúnarsson getur í kvöld orðið sá þjálfari Njarðvíkur sem hefur unnið flesta leiki í úrvalsdeild karla þegar Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í beinni á Stöð 2 Sport. 10. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Njarðvík og Keflavík mætast í kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það er alltaf beðið eftir fyrsta Reykjanesbæjarslag tímabilsins með mikilli eftirvæntingu. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Ljónagryfjunni í Njarðvík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Njarðvík og Keflavík hafa bæði unnið tvo af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni og geta því komist tveimur sigrum á undan erkifjendunum með sigri í leiknum á eftir. Það hafa verið margir spennuleikir milli þessara liða undanfarin tímabil og hafa þannig þrír af síðustu fimm deildarleikjum unnist með þremur stigum eða meira. Keflavík vann með þremur stigum í Ljónagryfjunni í fyrra, 88-85, Njarðvík vann með einu stigi í Keflavík í desember 2012, 92-91, og Njarðvík vann með tveimur stigum, 95-93, í Ljónagryfjunni í mars 2012. Hinir tveir leikirnir hafa unnið með 6 stigum (Njarðvík í Ljónagryfjunni í mars 2013, 100-94) og með 21 stigi (Kefla´vik í Keflavík í janúar 2014). Gunnar Ólafsson skoraði sigurkörfu Keflavíkur í Ljónagryfjunni í fyrra, Hjörtur Hrafn Einarsson tryggði Njarðvík sigurinn á vítalínunni í desember 2012 og Travis Holmes skoraði fjögur síðustu stigin í sigri á Keflavík í Ljónagryfjunni í mars 2012. Nú er bara spurning hver verður hetjan í kvöld en það verður væntanlega hart barist í þessum leik.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Svona kláruðu Keflvíkingar Njarðvíkingana í fyrra | Myndband Njarðvík tekur á móti Keflavík í Njarðvík í kvöld í lokaleik 5. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 10. nóvember 2014 14:45 Bætir Friðrik Ingi metið í beinni í kvöld? Friðrik Ingi Rúnarsson getur í kvöld orðið sá þjálfari Njarðvíkur sem hefur unnið flesta leiki í úrvalsdeild karla þegar Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í beinni á Stöð 2 Sport. 10. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Svona kláruðu Keflvíkingar Njarðvíkingana í fyrra | Myndband Njarðvík tekur á móti Keflavík í Njarðvík í kvöld í lokaleik 5. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 10. nóvember 2014 14:45
Bætir Friðrik Ingi metið í beinni í kvöld? Friðrik Ingi Rúnarsson getur í kvöld orðið sá þjálfari Njarðvíkur sem hefur unnið flesta leiki í úrvalsdeild karla þegar Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í beinni á Stöð 2 Sport. 10. nóvember 2014 06:00