"Þeir hjá Disney eru búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2014 12:15 „Það er svo margt spennandi að gerast hjá Disney að ég er á fullu núna að reyna að taka upp eins mikið og ég get áður en ég fer aftur út til þeirra í janúar með nýtt „show“,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme. Hér fyrir neðan má sjá nýtt lag sem Greta var að gefa út. Um er að ræða ábreiðu af laginu Halo sem Beyoncé gerði frægt og hljómsveitin Hjaltalín hefur einnig sett í sína útsetningu. „Útsetningin inniheldur bara raddir og strengi og er upphitun fyrir næstu smáskífu sem kemur út í byrjun janúar,“ segir Greta en lagið tók hún upp hjá Disney í nóvember. Ný plata er svo væntanleg frá Gretu á nýju ári en hún er ekki unnin í samstarfi við Disney. „En ég mun samnýta efnið af henni og „show“-ið mitt úti auk þess sem þeir selja hana.“Greta fór til Bandaríkjanna þann 4. júlí á þessu ári og hefur síðan þá verið að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney. Hún kom heim til Íslands 14. nóvember en í janúar heldur hún á ný á vit ævintýranna. „Ég fer til Denver í Colorado 8. janúar til að koma fram sem gestaspilari á jazztónleikum auk þess að koma fram í sjónvarpsþættinum The Everyday Show. Þar á eftir fer ég til Flórída þar sem samningurinn minn byrjar 16. janúar. Þeir hjá Disney eru svo búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning fyrir næsta sumar,“ segir Greta sem má ekkert meira segja um samninginn enda ekki búin að skrifa undir. Tónlist Tengdar fréttir Syngur á skemmtiferðaskipi Disney Greta Salóme kemur fram á Disney Dream-skemmtiferðaskipinu í Karíbahafi í tvo mánuði hið minnsta. 25. júní 2014 09:00 „Þetta er í rauninni eins og að búa á fimm stjörnu hóteli“ Tónlistarkonan Greta Salóme er búin að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney síðan 4. júlí. Hún segir þetta að mörgu leyti vera „besta gigg í heimi.“ 13. október 2014 12:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Það er svo margt spennandi að gerast hjá Disney að ég er á fullu núna að reyna að taka upp eins mikið og ég get áður en ég fer aftur út til þeirra í janúar með nýtt „show“,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme. Hér fyrir neðan má sjá nýtt lag sem Greta var að gefa út. Um er að ræða ábreiðu af laginu Halo sem Beyoncé gerði frægt og hljómsveitin Hjaltalín hefur einnig sett í sína útsetningu. „Útsetningin inniheldur bara raddir og strengi og er upphitun fyrir næstu smáskífu sem kemur út í byrjun janúar,“ segir Greta en lagið tók hún upp hjá Disney í nóvember. Ný plata er svo væntanleg frá Gretu á nýju ári en hún er ekki unnin í samstarfi við Disney. „En ég mun samnýta efnið af henni og „show“-ið mitt úti auk þess sem þeir selja hana.“Greta fór til Bandaríkjanna þann 4. júlí á þessu ári og hefur síðan þá verið að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney. Hún kom heim til Íslands 14. nóvember en í janúar heldur hún á ný á vit ævintýranna. „Ég fer til Denver í Colorado 8. janúar til að koma fram sem gestaspilari á jazztónleikum auk þess að koma fram í sjónvarpsþættinum The Everyday Show. Þar á eftir fer ég til Flórída þar sem samningurinn minn byrjar 16. janúar. Þeir hjá Disney eru svo búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning fyrir næsta sumar,“ segir Greta sem má ekkert meira segja um samninginn enda ekki búin að skrifa undir.
Tónlist Tengdar fréttir Syngur á skemmtiferðaskipi Disney Greta Salóme kemur fram á Disney Dream-skemmtiferðaskipinu í Karíbahafi í tvo mánuði hið minnsta. 25. júní 2014 09:00 „Þetta er í rauninni eins og að búa á fimm stjörnu hóteli“ Tónlistarkonan Greta Salóme er búin að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney síðan 4. júlí. Hún segir þetta að mörgu leyti vera „besta gigg í heimi.“ 13. október 2014 12:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Syngur á skemmtiferðaskipi Disney Greta Salóme kemur fram á Disney Dream-skemmtiferðaskipinu í Karíbahafi í tvo mánuði hið minnsta. 25. júní 2014 09:00
„Þetta er í rauninni eins og að búa á fimm stjörnu hóteli“ Tónlistarkonan Greta Salóme er búin að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney síðan 4. júlí. Hún segir þetta að mörgu leyti vera „besta gigg í heimi.“ 13. október 2014 12:30