Fram fékk leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 07:45 Einar Már Þórisson. Mynd/Knattspyrnudeild Fram Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi. Kantmaðurinn Einar Már Þórisson skrifaði þá undir tveggja ára samning við Fram en hann hafði komið til Fram í fyrra en farið aftur til KV eftir að honum mistókst að vinna sér sæti í liðinu. Einar Már sem er uppalinn í KR, þar sem hann varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í 2. flokki, lék tvo leiki fyrir Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar og einn í bikarkeppni. Einar Már lék átta leiki fyrir KV seinni hluta sumars og skoraði í þeim fjögur mörk. "Fram fagnar endurkomu Einars Más í Safamýrina og hlakkar til samstarfsins," segir í umræddri fréttatilkynningu. Einar Már er kannski ekki stærsta nafnið í boltanum en Framarar eru vonandi hættir að missa menn og farnir að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni 2015. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. 20. nóvember 2014 18:44 Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Hafsteinn Briem genginn í raðir ÍBV Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík. 24. nóvember 2014 16:58 Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. 18. nóvember 2014 15:31 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira
Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi. Kantmaðurinn Einar Már Þórisson skrifaði þá undir tveggja ára samning við Fram en hann hafði komið til Fram í fyrra en farið aftur til KV eftir að honum mistókst að vinna sér sæti í liðinu. Einar Már sem er uppalinn í KR, þar sem hann varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í 2. flokki, lék tvo leiki fyrir Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar og einn í bikarkeppni. Einar Már lék átta leiki fyrir KV seinni hluta sumars og skoraði í þeim fjögur mörk. "Fram fagnar endurkomu Einars Más í Safamýrina og hlakkar til samstarfsins," segir í umræddri fréttatilkynningu. Einar Már er kannski ekki stærsta nafnið í boltanum en Framarar eru vonandi hættir að missa menn og farnir að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni 2015.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. 20. nóvember 2014 18:44 Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Hafsteinn Briem genginn í raðir ÍBV Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík. 24. nóvember 2014 16:58 Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. 18. nóvember 2014 15:31 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira
Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. 20. nóvember 2014 18:44
Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49
Hafsteinn Briem genginn í raðir ÍBV Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík. 24. nóvember 2014 16:58
Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00
Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00
Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. 18. nóvember 2014 15:31
Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52
Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25
Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16
Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13
Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17