Fram fékk leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 07:45 Einar Már Þórisson. Mynd/Knattspyrnudeild Fram Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi. Kantmaðurinn Einar Már Þórisson skrifaði þá undir tveggja ára samning við Fram en hann hafði komið til Fram í fyrra en farið aftur til KV eftir að honum mistókst að vinna sér sæti í liðinu. Einar Már sem er uppalinn í KR, þar sem hann varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í 2. flokki, lék tvo leiki fyrir Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar og einn í bikarkeppni. Einar Már lék átta leiki fyrir KV seinni hluta sumars og skoraði í þeim fjögur mörk. "Fram fagnar endurkomu Einars Más í Safamýrina og hlakkar til samstarfsins," segir í umræddri fréttatilkynningu. Einar Már er kannski ekki stærsta nafnið í boltanum en Framarar eru vonandi hættir að missa menn og farnir að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni 2015. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. 20. nóvember 2014 18:44 Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Hafsteinn Briem genginn í raðir ÍBV Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík. 24. nóvember 2014 16:58 Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. 18. nóvember 2014 15:31 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi. Kantmaðurinn Einar Már Þórisson skrifaði þá undir tveggja ára samning við Fram en hann hafði komið til Fram í fyrra en farið aftur til KV eftir að honum mistókst að vinna sér sæti í liðinu. Einar Már sem er uppalinn í KR, þar sem hann varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í 2. flokki, lék tvo leiki fyrir Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar og einn í bikarkeppni. Einar Már lék átta leiki fyrir KV seinni hluta sumars og skoraði í þeim fjögur mörk. "Fram fagnar endurkomu Einars Más í Safamýrina og hlakkar til samstarfsins," segir í umræddri fréttatilkynningu. Einar Már er kannski ekki stærsta nafnið í boltanum en Framarar eru vonandi hættir að missa menn og farnir að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni 2015.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. 20. nóvember 2014 18:44 Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Hafsteinn Briem genginn í raðir ÍBV Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík. 24. nóvember 2014 16:58 Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. 18. nóvember 2014 15:31 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. 20. nóvember 2014 18:44
Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49
Hafsteinn Briem genginn í raðir ÍBV Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík. 24. nóvember 2014 16:58
Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00
Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00
Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. 18. nóvember 2014 15:31
Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52
Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25
Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16
Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13
Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17