KR á fimm efstu mennina í plús og mínus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 13:00 Pavel Ermolinskij. Vísir/Vilhelm KR-ingar eru einir á toppnum í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sjöunda sigurinn í röð á móti Haukum í DHL-höllinni í gær. Byrjunarlið KR er rosalega öflugt og það kemur því ekki á óvart að byrjunarliðsmennirnir fimm hjá KR-liðinu raði sér í fimm efstu sæti á plús og mínus listanum. Plús og mínus tölfræðin snýst það hvernig liðinu gengur þegar viðkomandi leikmaður er inn á vellinum. Hér er átt við stig skoruð mínus stig fengin á sig þann tíma sem leikmaðurinn spilar. Pavel Ermolinskij er efstur á listanum en KR hefur unnið með 25,5 stigum að meðaltali þegar hann er inn á vellinum. Einn annar nær yfir tuttugu og það er fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson. KR hefur unnið með 21,3 stigum að meðaltali þegar Brynjar er inn á vellinum. KR-ingarnir Michael Craion, Helgi Már Magnússon og Darri Hilmarsson koma í næstu sætum en fyrsti maðurinn á listanum sem er ekki í KR er Tindastólsmaðurinn Myron Dempsey.Topp tuttugu listinn í plús og mínus: 1. Pavel Ermolinskij KR 25,50 2. Brynjar Þór Björnsson KR 21,29 3. Michael Craion KR 18,14 4. Helgi Már Magnússon KR 16,00 5. Darri Hilmarsson KR 15,29 6. Myron Dempsey Tindastóll 11,86 7. Darrel Keith Lewis Tindastóll 10,14 8. Helgi Freyr Margeirsson Tindastóll 9,86 9. Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 9,14 10. Hörður Helgi Hreiðarsson KR 9,00 11. Ágúst Orrason Njarðvík 8,86 12. Justin Shouse Stjarnan 7,80 13. Jón Orri Kristjánsson Stjarnan 6,86 14. Ingvi Rafn Ingvarsson Tindastóll 6,29 15. Alex Francis Haukar 6,00 16. Kári Jónsson Haukar 6,00 17. Ragnar Helgi Friðriksson Njarðvík 5,83 18. Marvin Valdimarsson Stjarnan 5,71 19. Kristinn Marinósson Haukar 5,71 20. Jarrid Frye Stjarnan 5,57 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00 Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30 Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
KR-ingar eru einir á toppnum í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sjöunda sigurinn í röð á móti Haukum í DHL-höllinni í gær. Byrjunarlið KR er rosalega öflugt og það kemur því ekki á óvart að byrjunarliðsmennirnir fimm hjá KR-liðinu raði sér í fimm efstu sæti á plús og mínus listanum. Plús og mínus tölfræðin snýst það hvernig liðinu gengur þegar viðkomandi leikmaður er inn á vellinum. Hér er átt við stig skoruð mínus stig fengin á sig þann tíma sem leikmaðurinn spilar. Pavel Ermolinskij er efstur á listanum en KR hefur unnið með 25,5 stigum að meðaltali þegar hann er inn á vellinum. Einn annar nær yfir tuttugu og það er fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson. KR hefur unnið með 21,3 stigum að meðaltali þegar Brynjar er inn á vellinum. KR-ingarnir Michael Craion, Helgi Már Magnússon og Darri Hilmarsson koma í næstu sætum en fyrsti maðurinn á listanum sem er ekki í KR er Tindastólsmaðurinn Myron Dempsey.Topp tuttugu listinn í plús og mínus: 1. Pavel Ermolinskij KR 25,50 2. Brynjar Þór Björnsson KR 21,29 3. Michael Craion KR 18,14 4. Helgi Már Magnússon KR 16,00 5. Darri Hilmarsson KR 15,29 6. Myron Dempsey Tindastóll 11,86 7. Darrel Keith Lewis Tindastóll 10,14 8. Helgi Freyr Margeirsson Tindastóll 9,86 9. Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 9,14 10. Hörður Helgi Hreiðarsson KR 9,00 11. Ágúst Orrason Njarðvík 8,86 12. Justin Shouse Stjarnan 7,80 13. Jón Orri Kristjánsson Stjarnan 6,86 14. Ingvi Rafn Ingvarsson Tindastóll 6,29 15. Alex Francis Haukar 6,00 16. Kári Jónsson Haukar 6,00 17. Ragnar Helgi Friðriksson Njarðvík 5,83 18. Marvin Valdimarsson Stjarnan 5,71 19. Kristinn Marinósson Haukar 5,71 20. Jarrid Frye Stjarnan 5,57
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00 Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30 Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00
Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30
Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56