Þrír fjórðu verkanna seldust Linda Blöndal skrifar 23. nóvember 2014 19:30 Mest var boðið í ljósmynd Matthew Barney: DRAWING RESTRAINT 9: Toya 2006 Stærstur hluti listaverkanna á uppboði Nýlistasafnsins seldust í dag en sjötíu verk eftir virta og landsþekkta listamenn voru í boði. Nýló vildi með þessu safna pening fyrir sýningarsal. Hæsta boðið fyrir einstakt verk var rúmlega ein milljón króna en það var ljósmynd eftir bandaríska listamanninn Matthew Barney. Safnið fór með þessu nýja leið til að safna fjármagni fyrir nýjum sýningarsal.Vilja leysa húsnæðisvandaNýlistasafnið er til húsa í Völvufelli í Breiðholti en safnið hefur verið í húsnæðisvanda undanfarin ár á leigumarkaði og leitar nú að sýningarsal til eignar. Umfangsmikið uppboð var haldið í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Sjötíu verk eftir næstum jafn marga listamenn voru boðin upp. Þau voru gefin til uppboðsins, af listamönnum á borð við Rúrí, Matthew Barney, Ragnar Kjartansson, Brynhildi Þorgeirsdóttur, Steingrím Eyfjörð, Sigurð Guðmundsson og Hallgrím Helgason.Góð salaUppboðið hófst fyrr á vef Nýló en náði hámarki milli klukkan tvö og fjögur. Ekki fékkst uppgefið strax í dag hve miklu var safnað en nokkuð víst að nokkrar milljónir komu í kassann. Um þrír fjórðu verkanna seldust. Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Stærstur hluti listaverkanna á uppboði Nýlistasafnsins seldust í dag en sjötíu verk eftir virta og landsþekkta listamenn voru í boði. Nýló vildi með þessu safna pening fyrir sýningarsal. Hæsta boðið fyrir einstakt verk var rúmlega ein milljón króna en það var ljósmynd eftir bandaríska listamanninn Matthew Barney. Safnið fór með þessu nýja leið til að safna fjármagni fyrir nýjum sýningarsal.Vilja leysa húsnæðisvandaNýlistasafnið er til húsa í Völvufelli í Breiðholti en safnið hefur verið í húsnæðisvanda undanfarin ár á leigumarkaði og leitar nú að sýningarsal til eignar. Umfangsmikið uppboð var haldið í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Sjötíu verk eftir næstum jafn marga listamenn voru boðin upp. Þau voru gefin til uppboðsins, af listamönnum á borð við Rúrí, Matthew Barney, Ragnar Kjartansson, Brynhildi Þorgeirsdóttur, Steingrím Eyfjörð, Sigurð Guðmundsson og Hallgrím Helgason.Góð salaUppboðið hófst fyrr á vef Nýló en náði hámarki milli klukkan tvö og fjögur. Ekki fékkst uppgefið strax í dag hve miklu var safnað en nokkuð víst að nokkrar milljónir komu í kassann. Um þrír fjórðu verkanna seldust.
Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira