Keflvíkingar töpuðu með 23 stigum en hækkuðu sig samt um eitt sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2014 22:00 Guðmundur Jónsson var stigahæstur hjá Keflavík í kvöld. Vísir/Vilhelm Keflvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins í sjöundu umferðinni og það þrátt fyrir að Keflavíkurliðið hafi steinlegið með 23 stigum á Króknum í kvöld. Keflvíkingar fóru laskaðir norður enda vantaði marga lykilmenn í liðið þar á meðal reynsluboltanna Damon Johnson og Gunnar Einarsson. Keflavíkurliðið átti fá svör við frísku liði Stólanna sem hefur slegið í gegn á endurkomuári sínu í úrvalsdeildina. Keflvíkingar eru að sjálfsögðu enn með átta stig eins og fyrir leikinn en þar sem að fjögur lið eru nú jöfn með átta stig þá fer þetta að snúast um innbyrðisárangur milli þessara fjögurra liða. Njarðvíkingar og Stjörnumenn unnu sína leiki í kvöld og komust upp að hlið Hauka (eiga leik inni á móti toppliði KR) og Keflvíkinga. Keflvíkingar njóta nú góðs af því að hafa unnið góða sigra á Stjörnunni og Njarðvík í vetur. Keflavíkurliðið er því með bestan árangur úr innbyrðisleikjum liðanna fjögurra sem eru með átta stig í töflunni og fóru Keflvíkingar því úr fjórða sæti upp í það þriðja þrátt fyrir að fá skell fyrir norðan.Staða liða fyrir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 6 5 1 560-506 10 3. Haukar 6 4 2 559-507 8 4. Keflavík 6 4 2 468-465 8 5. Stjarnan 6 3 3 527-506 6 6. Snæfell 6 3 3 524-522 6 7. Njarðvík 6 3 3 504-493 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. Grindavík 6 2 4 498-563 4 10. ÍR 6 1 5 487-522 2 11. Fjölnir 6 1 5 495-570 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2Staða liða eftir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 7 6 1 657-580 12 3. Keflavík 7 4 3 542-562 8 4. Stjarnan 7 4 3 620-582 8 5. Haukar 6 4 2 559-507 8 6. Njarðvík 7 4 3 602-576 8 7. Snæfell 7 3 4 607-620 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. ÍR 7 2 5 577-607 4 10. Grindavík 7 2 5 583-653 4 11. Fjölnir 7 1 6 571-663 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15 Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Keflvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins í sjöundu umferðinni og það þrátt fyrir að Keflavíkurliðið hafi steinlegið með 23 stigum á Króknum í kvöld. Keflvíkingar fóru laskaðir norður enda vantaði marga lykilmenn í liðið þar á meðal reynsluboltanna Damon Johnson og Gunnar Einarsson. Keflavíkurliðið átti fá svör við frísku liði Stólanna sem hefur slegið í gegn á endurkomuári sínu í úrvalsdeildina. Keflvíkingar eru að sjálfsögðu enn með átta stig eins og fyrir leikinn en þar sem að fjögur lið eru nú jöfn með átta stig þá fer þetta að snúast um innbyrðisárangur milli þessara fjögurra liða. Njarðvíkingar og Stjörnumenn unnu sína leiki í kvöld og komust upp að hlið Hauka (eiga leik inni á móti toppliði KR) og Keflvíkinga. Keflvíkingar njóta nú góðs af því að hafa unnið góða sigra á Stjörnunni og Njarðvík í vetur. Keflavíkurliðið er því með bestan árangur úr innbyrðisleikjum liðanna fjögurra sem eru með átta stig í töflunni og fóru Keflvíkingar því úr fjórða sæti upp í það þriðja þrátt fyrir að fá skell fyrir norðan.Staða liða fyrir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 6 5 1 560-506 10 3. Haukar 6 4 2 559-507 8 4. Keflavík 6 4 2 468-465 8 5. Stjarnan 6 3 3 527-506 6 6. Snæfell 6 3 3 524-522 6 7. Njarðvík 6 3 3 504-493 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. Grindavík 6 2 4 498-563 4 10. ÍR 6 1 5 487-522 2 11. Fjölnir 6 1 5 495-570 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2Staða liða eftir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 7 6 1 657-580 12 3. Keflavík 7 4 3 542-562 8 4. Stjarnan 7 4 3 620-582 8 5. Haukar 6 4 2 559-507 8 6. Njarðvík 7 4 3 602-576 8 7. Snæfell 7 3 4 607-620 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. ÍR 7 2 5 577-607 4 10. Grindavík 7 2 5 583-653 4 11. Fjölnir 7 1 6 571-663 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15 Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15
Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn