Keflvíkingar töpuðu með 23 stigum en hækkuðu sig samt um eitt sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2014 22:00 Guðmundur Jónsson var stigahæstur hjá Keflavík í kvöld. Vísir/Vilhelm Keflvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins í sjöundu umferðinni og það þrátt fyrir að Keflavíkurliðið hafi steinlegið með 23 stigum á Króknum í kvöld. Keflvíkingar fóru laskaðir norður enda vantaði marga lykilmenn í liðið þar á meðal reynsluboltanna Damon Johnson og Gunnar Einarsson. Keflavíkurliðið átti fá svör við frísku liði Stólanna sem hefur slegið í gegn á endurkomuári sínu í úrvalsdeildina. Keflvíkingar eru að sjálfsögðu enn með átta stig eins og fyrir leikinn en þar sem að fjögur lið eru nú jöfn með átta stig þá fer þetta að snúast um innbyrðisárangur milli þessara fjögurra liða. Njarðvíkingar og Stjörnumenn unnu sína leiki í kvöld og komust upp að hlið Hauka (eiga leik inni á móti toppliði KR) og Keflvíkinga. Keflvíkingar njóta nú góðs af því að hafa unnið góða sigra á Stjörnunni og Njarðvík í vetur. Keflavíkurliðið er því með bestan árangur úr innbyrðisleikjum liðanna fjögurra sem eru með átta stig í töflunni og fóru Keflvíkingar því úr fjórða sæti upp í það þriðja þrátt fyrir að fá skell fyrir norðan.Staða liða fyrir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 6 5 1 560-506 10 3. Haukar 6 4 2 559-507 8 4. Keflavík 6 4 2 468-465 8 5. Stjarnan 6 3 3 527-506 6 6. Snæfell 6 3 3 524-522 6 7. Njarðvík 6 3 3 504-493 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. Grindavík 6 2 4 498-563 4 10. ÍR 6 1 5 487-522 2 11. Fjölnir 6 1 5 495-570 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2Staða liða eftir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 7 6 1 657-580 12 3. Keflavík 7 4 3 542-562 8 4. Stjarnan 7 4 3 620-582 8 5. Haukar 6 4 2 559-507 8 6. Njarðvík 7 4 3 602-576 8 7. Snæfell 7 3 4 607-620 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. ÍR 7 2 5 577-607 4 10. Grindavík 7 2 5 583-653 4 11. Fjölnir 7 1 6 571-663 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15 Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Keflvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins í sjöundu umferðinni og það þrátt fyrir að Keflavíkurliðið hafi steinlegið með 23 stigum á Króknum í kvöld. Keflvíkingar fóru laskaðir norður enda vantaði marga lykilmenn í liðið þar á meðal reynsluboltanna Damon Johnson og Gunnar Einarsson. Keflavíkurliðið átti fá svör við frísku liði Stólanna sem hefur slegið í gegn á endurkomuári sínu í úrvalsdeildina. Keflvíkingar eru að sjálfsögðu enn með átta stig eins og fyrir leikinn en þar sem að fjögur lið eru nú jöfn með átta stig þá fer þetta að snúast um innbyrðisárangur milli þessara fjögurra liða. Njarðvíkingar og Stjörnumenn unnu sína leiki í kvöld og komust upp að hlið Hauka (eiga leik inni á móti toppliði KR) og Keflvíkinga. Keflvíkingar njóta nú góðs af því að hafa unnið góða sigra á Stjörnunni og Njarðvík í vetur. Keflavíkurliðið er því með bestan árangur úr innbyrðisleikjum liðanna fjögurra sem eru með átta stig í töflunni og fóru Keflvíkingar því úr fjórða sæti upp í það þriðja þrátt fyrir að fá skell fyrir norðan.Staða liða fyrir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 6 5 1 560-506 10 3. Haukar 6 4 2 559-507 8 4. Keflavík 6 4 2 468-465 8 5. Stjarnan 6 3 3 527-506 6 6. Snæfell 6 3 3 524-522 6 7. Njarðvík 6 3 3 504-493 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. Grindavík 6 2 4 498-563 4 10. ÍR 6 1 5 487-522 2 11. Fjölnir 6 1 5 495-570 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2Staða liða eftir leikinn: 1. KR 6 6 0 587-484 12 2. Tindastóll 7 6 1 657-580 12 3. Keflavík 7 4 3 542-562 8 4. Stjarnan 7 4 3 620-582 8 5. Haukar 6 4 2 559-507 8 6. Njarðvík 7 4 3 602-576 8 7. Snæfell 7 3 4 607-620 6 8. Þór Þ. 6 3 3 551-548 6 9. ÍR 7 2 5 577-607 4 10. Grindavík 7 2 5 583-653 4 11. Fjölnir 7 1 6 571-663 2 12. Skallagrímur 6 1 5 495-569 2
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15 Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. 20. nóvember 2014 20:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. 20. nóvember 2014 14:15
Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. 20. nóvember 2014 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. 20. nóvember 2014 18:30