Hrafnhildur með glæsilegt Íslandsmet í 200 metra bringusundi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. desember 2014 11:30 Hrafnhildur setti glæsilegt Íslandsmet í morgun vísir/valli Íslensku keppendurnir luku leik á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í sundi í Doha í Katar í morgun. Hrafnhildur Lúthersdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í sínu síðasta sundi. Hrafnhildur varð 17. í 200 metra bringusundi kvenna á tímanum 2:22,69 mínútum sem er rúmlega sekúndu bæting á rétt þriggja mánaða Íslandsmeti hennar.Davíð Hildiberg Aðalsteinsson varð 33. í 200 metra baksundi á tímanum 2:00,07 og Krsitinn Þórarinsson varð 40. á 2:03,17. Davíð bætti sig um tæplega 2 og hálfa sekúndu.Daníel Hannes Pálsson bætti sig einnig en hann varð 41. í 200 metra flugsundi þegar hann kom í mark á 2:02,94 mínútum. Hann bætti sig um tæpa sekúndu. Að lokum setti karlasveit Íslands glæsilegt Íslandsmet í 4x100 metra fjórsundi. Sveitin varð 18. á tímanum 3:43,16 mínútur. Sveitina skipuðu Davíð Hildiberg, Kristinn, Daníel og Kristófer Sigurðsson.Eygló Ósk Gústafsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendana í Doha þegar hún varð í 10. sæti í 200 metra baksundi. Alls féllu 8 Íslandsmet á mótinu. Fimm í einstaklingskeppnum og þrjú í boðsundum. Sund Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira
Íslensku keppendurnir luku leik á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í sundi í Doha í Katar í morgun. Hrafnhildur Lúthersdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í sínu síðasta sundi. Hrafnhildur varð 17. í 200 metra bringusundi kvenna á tímanum 2:22,69 mínútum sem er rúmlega sekúndu bæting á rétt þriggja mánaða Íslandsmeti hennar.Davíð Hildiberg Aðalsteinsson varð 33. í 200 metra baksundi á tímanum 2:00,07 og Krsitinn Þórarinsson varð 40. á 2:03,17. Davíð bætti sig um tæplega 2 og hálfa sekúndu.Daníel Hannes Pálsson bætti sig einnig en hann varð 41. í 200 metra flugsundi þegar hann kom í mark á 2:02,94 mínútum. Hann bætti sig um tæpa sekúndu. Að lokum setti karlasveit Íslands glæsilegt Íslandsmet í 4x100 metra fjórsundi. Sveitin varð 18. á tímanum 3:43,16 mínútur. Sveitina skipuðu Davíð Hildiberg, Kristinn, Daníel og Kristófer Sigurðsson.Eygló Ósk Gústafsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendana í Doha þegar hún varð í 10. sæti í 200 metra baksundi. Alls féllu 8 Íslandsmet á mótinu. Fimm í einstaklingskeppnum og þrjú í boðsundum.
Sund Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira