Þriggja mínútna æfing fyrir þá sem sofa yfir sig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2014 17:30 Armbeygjur í þrjátíu sekúndur takk. vísir/getty Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira