Bandarískir foreldrar aflýsa jólum vegna vanþakklátra barna Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2014 15:02 Lisa Henderson (til hægri) ræddi við Fox um ákvörðun sína. Foreldrar í Bandaríkjunum hafa ákveðið að aflýsa öllu jólahaldi á heimili sínu þar sem þeim þykir börn sín vera of vanþakklát. „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson á bloggi sínu. Í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox segir Lisa að börnin geri svo miklar kröfur og að hegðun þeirra einkennist af mikilli vanvirðingu. Fjölskyldan mun skreyta heimilið líkt og vanalega, en vonir standa til að hægt sé að vinna gegn kröfum barnanna að alltaf fá meira og meira. „Við höfum aflýst úthlutun jólagjafa, jólasveininum og jólasokkunum. Í bréfi þeirra til jólasveinsins munu þau biðja hann um að koma gjöfunum til einhvers sem þarf meira á þeim á halda en þau.“ Lisa segir þau hjónin ætla að taka peningana sem til stóð að verja í jólagjafir og koma í hendur góðgerðarsamtaka þessi jólin. „Við ætlum að reyna að kenna börnunum að njóta þess að gefa öðrum eitthvað í stað þess að biðja alltaf um meira og meira.“ Bloggfærsla Lisu hefur vakið talsverða athygli í Bandaríkjunum og hafa sjónvarpsstöðvar rætt við Lisu um málið. Sjá má viðtal Fox við Lisu að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.com Jólafréttir Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Sjá meira
Foreldrar í Bandaríkjunum hafa ákveðið að aflýsa öllu jólahaldi á heimili sínu þar sem þeim þykir börn sín vera of vanþakklát. „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson á bloggi sínu. Í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox segir Lisa að börnin geri svo miklar kröfur og að hegðun þeirra einkennist af mikilli vanvirðingu. Fjölskyldan mun skreyta heimilið líkt og vanalega, en vonir standa til að hægt sé að vinna gegn kröfum barnanna að alltaf fá meira og meira. „Við höfum aflýst úthlutun jólagjafa, jólasveininum og jólasokkunum. Í bréfi þeirra til jólasveinsins munu þau biðja hann um að koma gjöfunum til einhvers sem þarf meira á þeim á halda en þau.“ Lisa segir þau hjónin ætla að taka peningana sem til stóð að verja í jólagjafir og koma í hendur góðgerðarsamtaka þessi jólin. „Við ætlum að reyna að kenna börnunum að njóta þess að gefa öðrum eitthvað í stað þess að biðja alltaf um meira og meira.“ Bloggfærsla Lisu hefur vakið talsverða athygli í Bandaríkjunum og hafa sjónvarpsstöðvar rætt við Lisu um málið. Sjá má viðtal Fox við Lisu að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.com
Jólafréttir Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Sjá meira