Þetta eru vinsælustu lögin á Spotify í ár Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2014 18:00 Frá vinstri: Pharrell, Katy Perry og John Legend. vísir/getty Tónlistarveitan Spotify er búin að gefa út tölur fyrir árið í ár en þar kennir ýmissa grasa. Um fimmtíu milljónir notenda eru virkir á Spotify og streymdu þeir tónlist í rúmlega sjö milljarða klukkustundir. Lögum eftir Katy Perry var oftast streymt ef aðeins er horft á kvenkyns listamenn. Í Bandaríkjunum var lögum Eminem streymt oftast er litið er bæði til karlkyns og kvenkyns listamanna. Í Bandaríkjunum voru Spotify-notendur hrifnastir af laginu Fancy með Iggy Azalea en því lagi var streymt mest þar í landi. Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þau tíu lög sem oftast var streymt á heimsvísu:1. Happy með Pharrell2. Rather Be með Clean Bandit (ft. Jess Glynne)3. Summer með Calvin Harris4. Dark Horse með Katy Perry5. All Of Me með John Legend6. Timber með Pitbull7. Rude með MAGIC!8. Waves með Mr. Probz9. Problem með Ariana Grande10. Counting Stars með OneRepublic Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarveitan Spotify er búin að gefa út tölur fyrir árið í ár en þar kennir ýmissa grasa. Um fimmtíu milljónir notenda eru virkir á Spotify og streymdu þeir tónlist í rúmlega sjö milljarða klukkustundir. Lögum eftir Katy Perry var oftast streymt ef aðeins er horft á kvenkyns listamenn. Í Bandaríkjunum var lögum Eminem streymt oftast er litið er bæði til karlkyns og kvenkyns listamanna. Í Bandaríkjunum voru Spotify-notendur hrifnastir af laginu Fancy með Iggy Azalea en því lagi var streymt mest þar í landi. Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þau tíu lög sem oftast var streymt á heimsvísu:1. Happy með Pharrell2. Rather Be með Clean Bandit (ft. Jess Glynne)3. Summer með Calvin Harris4. Dark Horse með Katy Perry5. All Of Me með John Legend6. Timber með Pitbull7. Rude með MAGIC!8. Waves með Mr. Probz9. Problem með Ariana Grande10. Counting Stars með OneRepublic
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira