Þetta eru vinsælustu lögin á Spotify í ár Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2014 18:00 Frá vinstri: Pharrell, Katy Perry og John Legend. vísir/getty Tónlistarveitan Spotify er búin að gefa út tölur fyrir árið í ár en þar kennir ýmissa grasa. Um fimmtíu milljónir notenda eru virkir á Spotify og streymdu þeir tónlist í rúmlega sjö milljarða klukkustundir. Lögum eftir Katy Perry var oftast streymt ef aðeins er horft á kvenkyns listamenn. Í Bandaríkjunum var lögum Eminem streymt oftast er litið er bæði til karlkyns og kvenkyns listamanna. Í Bandaríkjunum voru Spotify-notendur hrifnastir af laginu Fancy með Iggy Azalea en því lagi var streymt mest þar í landi. Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þau tíu lög sem oftast var streymt á heimsvísu:1. Happy með Pharrell2. Rather Be með Clean Bandit (ft. Jess Glynne)3. Summer með Calvin Harris4. Dark Horse með Katy Perry5. All Of Me með John Legend6. Timber með Pitbull7. Rude með MAGIC!8. Waves með Mr. Probz9. Problem með Ariana Grande10. Counting Stars með OneRepublic Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarveitan Spotify er búin að gefa út tölur fyrir árið í ár en þar kennir ýmissa grasa. Um fimmtíu milljónir notenda eru virkir á Spotify og streymdu þeir tónlist í rúmlega sjö milljarða klukkustundir. Lögum eftir Katy Perry var oftast streymt ef aðeins er horft á kvenkyns listamenn. Í Bandaríkjunum var lögum Eminem streymt oftast er litið er bæði til karlkyns og kvenkyns listamanna. Í Bandaríkjunum voru Spotify-notendur hrifnastir af laginu Fancy með Iggy Azalea en því lagi var streymt mest þar í landi. Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þau tíu lög sem oftast var streymt á heimsvísu:1. Happy með Pharrell2. Rather Be með Clean Bandit (ft. Jess Glynne)3. Summer með Calvin Harris4. Dark Horse með Katy Perry5. All Of Me með John Legend6. Timber með Pitbull7. Rude með MAGIC!8. Waves með Mr. Probz9. Problem með Ariana Grande10. Counting Stars með OneRepublic
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira