Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2014 19:54 Leikkonan Janice Dickinson sakar Cosby um að hafa nauðgað sér árið 1982. Fjöldi kvenna hefur á síðustu misserum stigið fram og sakað leikarann Bill Cosby um að hafa misnotað sig kynferðislega. Ein þeirra er leikkonan Janice Dickinson sem í gær veitti CNN viðtal en hún segir Cosby hafa nauðgað henni árið 1982. Í lok viðtalsins brotnaði Janice niður og sagðist ekki ráða við tilfinningar sínar. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan en þar lýsir Janice því að Cosby hafi gefið henni pillu vegna tíðaverkja þegar hún var gestur í boði hjá Cosby. Hún hafi svo tekið nokkrar myndir á Polaroid-myndavél sína en næst munað eftir sér með leikarann ofan á sér. Bill Cosby Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Fjöldi kvenna hefur á síðustu misserum stigið fram og sakað leikarann Bill Cosby um að hafa misnotað sig kynferðislega. Ein þeirra er leikkonan Janice Dickinson sem í gær veitti CNN viðtal en hún segir Cosby hafa nauðgað henni árið 1982. Í lok viðtalsins brotnaði Janice niður og sagðist ekki ráða við tilfinningar sínar. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan en þar lýsir Janice því að Cosby hafi gefið henni pillu vegna tíðaverkja þegar hún var gestur í boði hjá Cosby. Hún hafi svo tekið nokkrar myndir á Polaroid-myndavél sína en næst munað eftir sér með leikarann ofan á sér.
Bill Cosby Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15
Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00
„Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30
Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00