Sjö í úrslit fyrir bíl Evrópu 2015 Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2014 11:14 Citroën C4 Cactus er tilnefndra bíla. Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars. Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent
Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars.
Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent