Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Rikka skrifar 16. desember 2014 10:00 visir/Rikka Í Eldhúsinu hans Eyþórs síðastliðinn fimmtudag gerði Eyþór ómótstæðilega ísköku með pekanhnetum og kökudeigi.Pekanhnetu- og kökudeigsískakaPekanhnetukökur235 gr smjör 370 gr púðursykur 2 egg 2 msk vanilludropar 375 hveiti 4 gr matarsódi 3 gr salt 300 gr karamellukurl 120 gr pekanhnetur Appelsínubörkur af 2 appelsínum Hitið ofninn í 175 gráður Sykur og smjör þeytt saman í 1 mín. Eggjunum bætt út í einu í einu. Bætið karamellukurlinu, matarsóda, saltinu og pekanhnetunum út í. Endið á að blanda hveitinu út í. Setjið kökurnar í 35 gr skömmtum á bökunarplötu og inn í 175 gráðu heitan ofninn í 14 mín.Ískaka1 liter af vanilluís 210 gr pekanhnetukökur fínt rifinn börkur af 2 appelsínum Látið ísinn standa við stofuhita í 10 mín. Setjið hann í hrærivél með smákökunum og appelsínuberkinum. Látið vélina vinna saman í 2 mín. Setjið í form og inn í frysti í 10 tíma.Ávaxtasalat2 stk appelsínur 1 box jarðaber 1 box hindber Skerið appelsínurnar í lauf og jarðaberin í fernt. Blandið varlega saman við hindberin og setjið ofan á ískökuna. Gott er líka að mylja smákökurnar yfir ískökuna. Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Mest lesið Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Á sjúkrahúsi um jólin Jól Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin DIY - Jólapakki í peysu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Frumsýning á jólamynd Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Pósturinn til Lapplands Jól Alveg skreytingaóð fyrir jólin Jól
Í Eldhúsinu hans Eyþórs síðastliðinn fimmtudag gerði Eyþór ómótstæðilega ísköku með pekanhnetum og kökudeigi.Pekanhnetu- og kökudeigsískakaPekanhnetukökur235 gr smjör 370 gr púðursykur 2 egg 2 msk vanilludropar 375 hveiti 4 gr matarsódi 3 gr salt 300 gr karamellukurl 120 gr pekanhnetur Appelsínubörkur af 2 appelsínum Hitið ofninn í 175 gráður Sykur og smjör þeytt saman í 1 mín. Eggjunum bætt út í einu í einu. Bætið karamellukurlinu, matarsóda, saltinu og pekanhnetunum út í. Endið á að blanda hveitinu út í. Setjið kökurnar í 35 gr skömmtum á bökunarplötu og inn í 175 gráðu heitan ofninn í 14 mín.Ískaka1 liter af vanilluís 210 gr pekanhnetukökur fínt rifinn börkur af 2 appelsínum Látið ísinn standa við stofuhita í 10 mín. Setjið hann í hrærivél með smákökunum og appelsínuberkinum. Látið vélina vinna saman í 2 mín. Setjið í form og inn í frysti í 10 tíma.Ávaxtasalat2 stk appelsínur 1 box jarðaber 1 box hindber Skerið appelsínurnar í lauf og jarðaberin í fernt. Blandið varlega saman við hindberin og setjið ofan á ískökuna. Gott er líka að mylja smákökurnar yfir ískökuna.
Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Mest lesið Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Á sjúkrahúsi um jólin Jól Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin DIY - Jólapakki í peysu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Frumsýning á jólamynd Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Pósturinn til Lapplands Jól Alveg skreytingaóð fyrir jólin Jól
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00