Þrenna hjá Pavel í tíunda sigri KR í röð Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2014 21:20 Pavel Ermolinskij var með þrennu í kvöld. vísir/vilhelm Íslandsmeistarar KR eru enn ósigraðir í Dominos-deild karla í körfubolta, en þeir lögðu Þór í Þorlákshöfn í kvöld, 127-92. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR, en hann skoraði 29 stig og tók 9 fráköst fyrir meistarana í kvöld. Pavel Ermolinskij bauð upp á enn eina þrennuna, en þessi magnaði leikstjórnandi skoraði 15 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Darri Hilmarsson átti einnig stórleik og skoraði 21 stig. Hjá Heimamönnum var Nemanja Sovic stigahæstur með 25 stig en Þorsteinn Már skoraði 18 stig. Grindavík batt svo endi á taphrinu sína og vann sterkan útisigur gegn nýliðum Fjölnis í botnbaráttunni, 97-91. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur hjá gestunum með 23 stig en Arnþór Freyr Guðmundsson og Daron Lee Sims skoruðu báðir 16 stig fyrir Grafarvogsliðið. KR á toppnum með 20 stig, Þór með tíu stig í áttunda sæti, fjórum stigum á undan Grindavík sem er með sex stig. Fjölnir er á botninum með fjögur stig.Þór Þ.-KR 92-127 (22-32, 16-26, 29-31, 25-38)Þór Þ.: Nemanja Sovic 25, Þorsteinn Már Ragnarsson 18, Emil Karel Einarsson 14/5 fráköst, Vincent Sanford 10/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Halldór Garðar Hermannsson 2, Jón Jökull Þráinsson 2.KR: Michael Craion 29/9 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Darri Hilmarsson 21/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 17/7 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 12/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12, Björn Kristjánsson 9, Vilhjálmur Kári Jensson 4, Illugi Steingrímsson 3, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2, Högni Fjalarsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 1.Fjölnir-Grindavík 91-97 (22-27, 28-27, 15-27, 26-16)Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 16/7 fráköst, Daron Lee Sims 16/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 15, Ólafur Torfason 13/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10, Valur Sigurðsson 6, Sindri Már Kárason 4/7 fráköst.Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/6 stoðsendingar, Rodney Alexander 21/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 18/6 fráköst, Hilmir Kristjánsson 12, Ómar Örn Sævarsson 11/9 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 10, Daníel Guðni Guðmundsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Íslandsmeistarar KR eru enn ósigraðir í Dominos-deild karla í körfubolta, en þeir lögðu Þór í Þorlákshöfn í kvöld, 127-92. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR, en hann skoraði 29 stig og tók 9 fráköst fyrir meistarana í kvöld. Pavel Ermolinskij bauð upp á enn eina þrennuna, en þessi magnaði leikstjórnandi skoraði 15 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Darri Hilmarsson átti einnig stórleik og skoraði 21 stig. Hjá Heimamönnum var Nemanja Sovic stigahæstur með 25 stig en Þorsteinn Már skoraði 18 stig. Grindavík batt svo endi á taphrinu sína og vann sterkan útisigur gegn nýliðum Fjölnis í botnbaráttunni, 97-91. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur hjá gestunum með 23 stig en Arnþór Freyr Guðmundsson og Daron Lee Sims skoruðu báðir 16 stig fyrir Grafarvogsliðið. KR á toppnum með 20 stig, Þór með tíu stig í áttunda sæti, fjórum stigum á undan Grindavík sem er með sex stig. Fjölnir er á botninum með fjögur stig.Þór Þ.-KR 92-127 (22-32, 16-26, 29-31, 25-38)Þór Þ.: Nemanja Sovic 25, Þorsteinn Már Ragnarsson 18, Emil Karel Einarsson 14/5 fráköst, Vincent Sanford 10/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Halldór Garðar Hermannsson 2, Jón Jökull Þráinsson 2.KR: Michael Craion 29/9 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Darri Hilmarsson 21/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 17/7 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 12/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12, Björn Kristjánsson 9, Vilhjálmur Kári Jensson 4, Illugi Steingrímsson 3, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2, Högni Fjalarsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 1.Fjölnir-Grindavík 91-97 (22-27, 28-27, 15-27, 26-16)Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 16/7 fráköst, Daron Lee Sims 16/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 15, Ólafur Torfason 13/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10, Valur Sigurðsson 6, Sindri Már Kárason 4/7 fráköst.Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/6 stoðsendingar, Rodney Alexander 21/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 18/6 fráköst, Hilmir Kristjánsson 12, Ómar Örn Sævarsson 11/9 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 10, Daníel Guðni Guðmundsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira