Fékk hjartaáfall á tónleikum og lést Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. desember 2014 17:13 Giuseppe 'Pino' Mango Vísir/Getty Einn vinsælasti söngvari Ítala á 9. áratugnum, Giuseppe ‘Pino’ Mango, lést síðastliðinn sunnudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á tónleikum. Mango, sem blandaði poppi við heimstónlist og þjóðlagatónlist, var nýbyrjaður að spila á tónleikum í heimabæ sínum Policoro á Suður-Ítalíu þegar hann muldraði „Afsakið mig“ og hneig svo niður. Myndband af tónleikunum má sjá hér að neðan. Mango lést svo síðar á spítala en útför hans fór fram á miðvikudaginn. Mango var giftur öðrum söngvara, Lauru Valente, og áttu hjónin tvö börn saman. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Einn vinsælasti söngvari Ítala á 9. áratugnum, Giuseppe ‘Pino’ Mango, lést síðastliðinn sunnudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á tónleikum. Mango, sem blandaði poppi við heimstónlist og þjóðlagatónlist, var nýbyrjaður að spila á tónleikum í heimabæ sínum Policoro á Suður-Ítalíu þegar hann muldraði „Afsakið mig“ og hneig svo niður. Myndband af tónleikunum má sjá hér að neðan. Mango lést svo síðar á spítala en útför hans fór fram á miðvikudaginn. Mango var giftur öðrum söngvara, Lauru Valente, og áttu hjónin tvö börn saman.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira