Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. desember 2014 18:30 Stjörnurnar úti í hinum stóra heimi hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. Lífið á Vísi kíkti á mörg skuggaleg mál sem hafa vakið mikla athygli í heimspressunni árið 2014.Cosby kynferðisafbrotamaður Fjölmargar konur, þar á meðal ofurfyrirsæturnar Janice Dickinson og Beverly Johnson, sökuðu grínarann Bill Cosby, sem er hvað þekktastu fyrir að leika í The Cosby Show, fyrir kynferðisbrot. Bæði Bill og kona hans, Camille, segja þessar ásakanir þvætting og í sama streng tekur lögfræðingur spéfuglsins.Framhjáhald og drykkja Upp úr slitnaði í hjónabandi Tori Spelling og Dean McDermott þegar Tori komst að því að hann hefði haldið framhjá henni í desember árið 2013. Tori var lögð inná sjúkrahús vegna streitu út af framhjáhaldinu en vandamálum hjónanna var sjónvarpað í sjónvarpsseríunni True Tori þar sem Dean játaði að hann ætti við drykkjuvanda að stríða. Eftir að hjónakornin fóru í hjónabandsráðgjöf ákváðu þau að reyna að láta hjónabandið ganga upp.Misnotaði þrjár stúlkur 7th Heaven-leikarinn Stephen Collins komst í fjölmiðla í október þegar fréttaveitan TMZ setti hljóðupptöku á netið þar sem Stephen heyrðist játa að hafa misnotað stúlkur undir lögaldri við eiginkonu sína Faye Grant. Faye tók þetta upp þegar þau hjónin voru í tíma hjá hjónabandsráðgjafa og lengi vel vildi Stephen ekki tjá sig um málið. Í síðustu viku rauf Stephen síðan þögnina og játaði að hafa misnotað þrjár stúlkur undir lögaldri.Hrifin af barnaníðingumRaunveruleikaþátturinn Here Comes Honey Boo Boo var tekinn af dagskrá þegar upp komst að Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, væri í ástarsambandi með barnaníðingnum Mark McDaniel. Dóttir Shannon, Anna "Chickadee" Cardwell segir að Mark hafi misnotað sig þegar hún var yngri. Í viðtali við Entertainment Tonight sagðist Shannon trúa dóttur sinni og viðurkenndi að hafa deitað annan barnaníðing, Michael Anthony Ford.Nektarmyndaskandallinn Stjörnur á borð við Jennifer Lawrence, Kate Upton og Kim Kardashian lentu í óprúttnum hökkurum í ágúst og var nektarmyndum af þeim lekið á netið.Jennifer Lawrence opnaði sig um skandalinn í Vanity Fair. „Ég grét yfir öllu sem ég reyndi að skrifa eða varð reið. Ég byrjaði á að skrifa afsökunarbeiðni en ég þarf ekki að biðjast afsökunar á neinu. Ég var í ástríku, heilbrigðu, frábæru sambandi í fjögur ár. Það var fjarsamband og annað hvort horfir kærastinn þinn á klám eða þig,“ sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu.Lyftuslagsmálin ógurlegu Heimurinn var hneykslaður þegar myndband af Solange Knowles, litlu systur Beyoncé, rataði á internetið. Í myndbandinu sást Solange ráðast á Jay Z, eiginmann Beyoncé. Slagsmálin áttu sér stað eftir Met-galaveisluna í New York og í kjölfar atburðarins fóru sögusagnir á flug þess efnis að Jay Z væri að halda framhjá Beyoncé. Var það talið líklegt að skilnaður væri yfirvofandi en hjónin eru enn saman og nutu meðal annars lífsins á Íslandi fyrir stuttu.Fékk nálgunarbann á kærastann Modern Family-stjarnan Sarah Hyland fékk þriggja ára nálgunarbann á kærasta sinn til fimm ára, Matt Prokop, í október. Sarah hélt því fram að hann hafi tekið sig hálstaki og verið mjög ofbeldisfullur þegar þau voru saman. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Stjörnurnar úti í hinum stóra heimi hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. Lífið á Vísi kíkti á mörg skuggaleg mál sem hafa vakið mikla athygli í heimspressunni árið 2014.Cosby kynferðisafbrotamaður Fjölmargar konur, þar á meðal ofurfyrirsæturnar Janice Dickinson og Beverly Johnson, sökuðu grínarann Bill Cosby, sem er hvað þekktastu fyrir að leika í The Cosby Show, fyrir kynferðisbrot. Bæði Bill og kona hans, Camille, segja þessar ásakanir þvætting og í sama streng tekur lögfræðingur spéfuglsins.Framhjáhald og drykkja Upp úr slitnaði í hjónabandi Tori Spelling og Dean McDermott þegar Tori komst að því að hann hefði haldið framhjá henni í desember árið 2013. Tori var lögð inná sjúkrahús vegna streitu út af framhjáhaldinu en vandamálum hjónanna var sjónvarpað í sjónvarpsseríunni True Tori þar sem Dean játaði að hann ætti við drykkjuvanda að stríða. Eftir að hjónakornin fóru í hjónabandsráðgjöf ákváðu þau að reyna að láta hjónabandið ganga upp.Misnotaði þrjár stúlkur 7th Heaven-leikarinn Stephen Collins komst í fjölmiðla í október þegar fréttaveitan TMZ setti hljóðupptöku á netið þar sem Stephen heyrðist játa að hafa misnotað stúlkur undir lögaldri við eiginkonu sína Faye Grant. Faye tók þetta upp þegar þau hjónin voru í tíma hjá hjónabandsráðgjafa og lengi vel vildi Stephen ekki tjá sig um málið. Í síðustu viku rauf Stephen síðan þögnina og játaði að hafa misnotað þrjár stúlkur undir lögaldri.Hrifin af barnaníðingumRaunveruleikaþátturinn Here Comes Honey Boo Boo var tekinn af dagskrá þegar upp komst að Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, væri í ástarsambandi með barnaníðingnum Mark McDaniel. Dóttir Shannon, Anna "Chickadee" Cardwell segir að Mark hafi misnotað sig þegar hún var yngri. Í viðtali við Entertainment Tonight sagðist Shannon trúa dóttur sinni og viðurkenndi að hafa deitað annan barnaníðing, Michael Anthony Ford.Nektarmyndaskandallinn Stjörnur á borð við Jennifer Lawrence, Kate Upton og Kim Kardashian lentu í óprúttnum hökkurum í ágúst og var nektarmyndum af þeim lekið á netið.Jennifer Lawrence opnaði sig um skandalinn í Vanity Fair. „Ég grét yfir öllu sem ég reyndi að skrifa eða varð reið. Ég byrjaði á að skrifa afsökunarbeiðni en ég þarf ekki að biðjast afsökunar á neinu. Ég var í ástríku, heilbrigðu, frábæru sambandi í fjögur ár. Það var fjarsamband og annað hvort horfir kærastinn þinn á klám eða þig,“ sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu.Lyftuslagsmálin ógurlegu Heimurinn var hneykslaður þegar myndband af Solange Knowles, litlu systur Beyoncé, rataði á internetið. Í myndbandinu sást Solange ráðast á Jay Z, eiginmann Beyoncé. Slagsmálin áttu sér stað eftir Met-galaveisluna í New York og í kjölfar atburðarins fóru sögusagnir á flug þess efnis að Jay Z væri að halda framhjá Beyoncé. Var það talið líklegt að skilnaður væri yfirvofandi en hjónin eru enn saman og nutu meðal annars lífsins á Íslandi fyrir stuttu.Fékk nálgunarbann á kærastann Modern Family-stjarnan Sarah Hyland fékk þriggja ára nálgunarbann á kærasta sinn til fimm ára, Matt Prokop, í október. Sarah hélt því fram að hann hafi tekið sig hálstaki og verið mjög ofbeldisfullur þegar þau voru saman.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira