Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. desember 2014 18:30 Stjörnurnar úti í hinum stóra heimi hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. Lífið á Vísi kíkti á mörg skuggaleg mál sem hafa vakið mikla athygli í heimspressunni árið 2014.Cosby kynferðisafbrotamaður Fjölmargar konur, þar á meðal ofurfyrirsæturnar Janice Dickinson og Beverly Johnson, sökuðu grínarann Bill Cosby, sem er hvað þekktastu fyrir að leika í The Cosby Show, fyrir kynferðisbrot. Bæði Bill og kona hans, Camille, segja þessar ásakanir þvætting og í sama streng tekur lögfræðingur spéfuglsins.Framhjáhald og drykkja Upp úr slitnaði í hjónabandi Tori Spelling og Dean McDermott þegar Tori komst að því að hann hefði haldið framhjá henni í desember árið 2013. Tori var lögð inná sjúkrahús vegna streitu út af framhjáhaldinu en vandamálum hjónanna var sjónvarpað í sjónvarpsseríunni True Tori þar sem Dean játaði að hann ætti við drykkjuvanda að stríða. Eftir að hjónakornin fóru í hjónabandsráðgjöf ákváðu þau að reyna að láta hjónabandið ganga upp.Misnotaði þrjár stúlkur 7th Heaven-leikarinn Stephen Collins komst í fjölmiðla í október þegar fréttaveitan TMZ setti hljóðupptöku á netið þar sem Stephen heyrðist játa að hafa misnotað stúlkur undir lögaldri við eiginkonu sína Faye Grant. Faye tók þetta upp þegar þau hjónin voru í tíma hjá hjónabandsráðgjafa og lengi vel vildi Stephen ekki tjá sig um málið. Í síðustu viku rauf Stephen síðan þögnina og játaði að hafa misnotað þrjár stúlkur undir lögaldri.Hrifin af barnaníðingumRaunveruleikaþátturinn Here Comes Honey Boo Boo var tekinn af dagskrá þegar upp komst að Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, væri í ástarsambandi með barnaníðingnum Mark McDaniel. Dóttir Shannon, Anna "Chickadee" Cardwell segir að Mark hafi misnotað sig þegar hún var yngri. Í viðtali við Entertainment Tonight sagðist Shannon trúa dóttur sinni og viðurkenndi að hafa deitað annan barnaníðing, Michael Anthony Ford.Nektarmyndaskandallinn Stjörnur á borð við Jennifer Lawrence, Kate Upton og Kim Kardashian lentu í óprúttnum hökkurum í ágúst og var nektarmyndum af þeim lekið á netið.Jennifer Lawrence opnaði sig um skandalinn í Vanity Fair. „Ég grét yfir öllu sem ég reyndi að skrifa eða varð reið. Ég byrjaði á að skrifa afsökunarbeiðni en ég þarf ekki að biðjast afsökunar á neinu. Ég var í ástríku, heilbrigðu, frábæru sambandi í fjögur ár. Það var fjarsamband og annað hvort horfir kærastinn þinn á klám eða þig,“ sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu.Lyftuslagsmálin ógurlegu Heimurinn var hneykslaður þegar myndband af Solange Knowles, litlu systur Beyoncé, rataði á internetið. Í myndbandinu sást Solange ráðast á Jay Z, eiginmann Beyoncé. Slagsmálin áttu sér stað eftir Met-galaveisluna í New York og í kjölfar atburðarins fóru sögusagnir á flug þess efnis að Jay Z væri að halda framhjá Beyoncé. Var það talið líklegt að skilnaður væri yfirvofandi en hjónin eru enn saman og nutu meðal annars lífsins á Íslandi fyrir stuttu.Fékk nálgunarbann á kærastann Modern Family-stjarnan Sarah Hyland fékk þriggja ára nálgunarbann á kærasta sinn til fimm ára, Matt Prokop, í október. Sarah hélt því fram að hann hafi tekið sig hálstaki og verið mjög ofbeldisfullur þegar þau voru saman. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Sjá meira
Stjörnurnar úti í hinum stóra heimi hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. Lífið á Vísi kíkti á mörg skuggaleg mál sem hafa vakið mikla athygli í heimspressunni árið 2014.Cosby kynferðisafbrotamaður Fjölmargar konur, þar á meðal ofurfyrirsæturnar Janice Dickinson og Beverly Johnson, sökuðu grínarann Bill Cosby, sem er hvað þekktastu fyrir að leika í The Cosby Show, fyrir kynferðisbrot. Bæði Bill og kona hans, Camille, segja þessar ásakanir þvætting og í sama streng tekur lögfræðingur spéfuglsins.Framhjáhald og drykkja Upp úr slitnaði í hjónabandi Tori Spelling og Dean McDermott þegar Tori komst að því að hann hefði haldið framhjá henni í desember árið 2013. Tori var lögð inná sjúkrahús vegna streitu út af framhjáhaldinu en vandamálum hjónanna var sjónvarpað í sjónvarpsseríunni True Tori þar sem Dean játaði að hann ætti við drykkjuvanda að stríða. Eftir að hjónakornin fóru í hjónabandsráðgjöf ákváðu þau að reyna að láta hjónabandið ganga upp.Misnotaði þrjár stúlkur 7th Heaven-leikarinn Stephen Collins komst í fjölmiðla í október þegar fréttaveitan TMZ setti hljóðupptöku á netið þar sem Stephen heyrðist játa að hafa misnotað stúlkur undir lögaldri við eiginkonu sína Faye Grant. Faye tók þetta upp þegar þau hjónin voru í tíma hjá hjónabandsráðgjafa og lengi vel vildi Stephen ekki tjá sig um málið. Í síðustu viku rauf Stephen síðan þögnina og játaði að hafa misnotað þrjár stúlkur undir lögaldri.Hrifin af barnaníðingumRaunveruleikaþátturinn Here Comes Honey Boo Boo var tekinn af dagskrá þegar upp komst að Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, væri í ástarsambandi með barnaníðingnum Mark McDaniel. Dóttir Shannon, Anna "Chickadee" Cardwell segir að Mark hafi misnotað sig þegar hún var yngri. Í viðtali við Entertainment Tonight sagðist Shannon trúa dóttur sinni og viðurkenndi að hafa deitað annan barnaníðing, Michael Anthony Ford.Nektarmyndaskandallinn Stjörnur á borð við Jennifer Lawrence, Kate Upton og Kim Kardashian lentu í óprúttnum hökkurum í ágúst og var nektarmyndum af þeim lekið á netið.Jennifer Lawrence opnaði sig um skandalinn í Vanity Fair. „Ég grét yfir öllu sem ég reyndi að skrifa eða varð reið. Ég byrjaði á að skrifa afsökunarbeiðni en ég þarf ekki að biðjast afsökunar á neinu. Ég var í ástríku, heilbrigðu, frábæru sambandi í fjögur ár. Það var fjarsamband og annað hvort horfir kærastinn þinn á klám eða þig,“ sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu.Lyftuslagsmálin ógurlegu Heimurinn var hneykslaður þegar myndband af Solange Knowles, litlu systur Beyoncé, rataði á internetið. Í myndbandinu sást Solange ráðast á Jay Z, eiginmann Beyoncé. Slagsmálin áttu sér stað eftir Met-galaveisluna í New York og í kjölfar atburðarins fóru sögusagnir á flug þess efnis að Jay Z væri að halda framhjá Beyoncé. Var það talið líklegt að skilnaður væri yfirvofandi en hjónin eru enn saman og nutu meðal annars lífsins á Íslandi fyrir stuttu.Fékk nálgunarbann á kærastann Modern Family-stjarnan Sarah Hyland fékk þriggja ára nálgunarbann á kærasta sinn til fimm ára, Matt Prokop, í október. Sarah hélt því fram að hann hafi tekið sig hálstaki og verið mjög ofbeldisfullur þegar þau voru saman.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Sjá meira