Brekkuklifur í Japan Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2014 10:26 Forsvarsmenn bílablaðsins Motorhead Magazine í Japan virðast eiga góða og háttsetta aðila að. Fengu þeir lokað veginum upp Hakone fjall, leið sem þekkt er sem Honda Turnpike, og buðu sumum af þekktustu ökumönnum Japans að reyna bíla sína upp fjallið. Eru það sérútbúnir bílar, meðal annars af gerðunum Ford GT40, Nissan GT-R, Subaru Impreza WRX STI og BMW Z4. Myndskeiðið frá leik þeirra upp fjallið er mjög flott og ekki skortir hraðann á leið þeirra uppá topp. Fyrir bílaáhugamenn er þetta myndskeið veisla fyrir augað og full ástæða til að setja hátalarana í botn. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent
Forsvarsmenn bílablaðsins Motorhead Magazine í Japan virðast eiga góða og háttsetta aðila að. Fengu þeir lokað veginum upp Hakone fjall, leið sem þekkt er sem Honda Turnpike, og buðu sumum af þekktustu ökumönnum Japans að reyna bíla sína upp fjallið. Eru það sérútbúnir bílar, meðal annars af gerðunum Ford GT40, Nissan GT-R, Subaru Impreza WRX STI og BMW Z4. Myndskeiðið frá leik þeirra upp fjallið er mjög flott og ekki skortir hraðann á leið þeirra uppá topp. Fyrir bílaáhugamenn er þetta myndskeið veisla fyrir augað og full ástæða til að setja hátalarana í botn.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent