Tónlistarveisla á Park um helgina Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. janúar 2014 11:00 Tónlistarmaðurinn Mark Splinter kemur fram á skemmtistaðnum Park á laugardagskvöld. mynd/Vataitas „Þetta verður magnað kvöld og ég hlakka mikið til,“ segir Artiomas Tómas Maminas, eigandi viðburðafyrirtækisins The Happy Sheep sem stendur fyrir tónlistarveislu á skemmtistaðnum Park á laugardagskvöld í samvinnu við Tuborg og Park. Breski tónlistarmaðurinn og mannréttindafrömuðurinn Mark Splinter kemur þar fram ásamt Adda Exos, A.Handsome og Smokin Joe. Splinter hefur útsett og komið að ýmiss konar dans- og raftónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Ferillinn hófst í London en hann flutti til Litháen og hefur getið sér gott orð í skemmtanaiðnaðinum þar í landi. Hann er talinn vera faðir DubStep-tónlistarinnar í Vilníus en hann leikur að mestu tónlist sem flokkast undir DubStep og Uk Garage. Splinter hefur einnig verið virkur í mannréttindabaráttunni og leikstýrði meðal annars góðgerðarmyndbandi þar sem fjöldi frægra kom fram, eins og Maxi Jazz, Chaka Kahn, Jocelyn Brown og Maysa Leak. Frítt er inn á tónlistarveisluna á laugardagskvöldið og hefst klukkan 22.00 á Park. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta verður magnað kvöld og ég hlakka mikið til,“ segir Artiomas Tómas Maminas, eigandi viðburðafyrirtækisins The Happy Sheep sem stendur fyrir tónlistarveislu á skemmtistaðnum Park á laugardagskvöld í samvinnu við Tuborg og Park. Breski tónlistarmaðurinn og mannréttindafrömuðurinn Mark Splinter kemur þar fram ásamt Adda Exos, A.Handsome og Smokin Joe. Splinter hefur útsett og komið að ýmiss konar dans- og raftónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Ferillinn hófst í London en hann flutti til Litháen og hefur getið sér gott orð í skemmtanaiðnaðinum þar í landi. Hann er talinn vera faðir DubStep-tónlistarinnar í Vilníus en hann leikur að mestu tónlist sem flokkast undir DubStep og Uk Garage. Splinter hefur einnig verið virkur í mannréttindabaráttunni og leikstýrði meðal annars góðgerðarmyndbandi þar sem fjöldi frægra kom fram, eins og Maxi Jazz, Chaka Kahn, Jocelyn Brown og Maysa Leak. Frítt er inn á tónlistarveisluna á laugardagskvöldið og hefst klukkan 22.00 á Park. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira