Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2014 06:00 Mynd/Skíðasamband Íslands Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. Íslenska keppnisfólkið verður úti um alla Evrópu fram að leikunum. Þau Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir (keppa öll í svigi og stórsvigi) eru við æfingar í Innerkrems í Austurríki ásamt landsliðsþjálfaranum Fjalari Úlfarssyni. Munu þau vera þar til 4.febrúar og taka þátt í tveim mótum um mánaðarmótin.Helga María Vilhjálmsdóttir (svig, stórsvig og risasvig) er stödd í Noregi þar sem hún stundar nám. Hún mun taka þátt á hraðagreina æfingum og mótum þangað til hún fer til Sotsjí, en hún er eini keppandinn sem mun keppa í hraðgreinum þar. Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson (sprettganga og 15 km ganga) er á Ítalíu og mun æfa þar fram að Ólympíuleikum, einnig mun hann taka þátt í heimsbikarmóti í Toblach. Sævar Birgisson mun keppa fyrstur íslensku keppendanna þegar hann tekur þátt í sprettgöngu 11. febrúar. Helga María verður svo fyrst af alpagreinahópnum til að keppa þegar hún tekur þátt í risasvigi þann 15.febrúar. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. Íslenska keppnisfólkið verður úti um alla Evrópu fram að leikunum. Þau Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir (keppa öll í svigi og stórsvigi) eru við æfingar í Innerkrems í Austurríki ásamt landsliðsþjálfaranum Fjalari Úlfarssyni. Munu þau vera þar til 4.febrúar og taka þátt í tveim mótum um mánaðarmótin.Helga María Vilhjálmsdóttir (svig, stórsvig og risasvig) er stödd í Noregi þar sem hún stundar nám. Hún mun taka þátt á hraðagreina æfingum og mótum þangað til hún fer til Sotsjí, en hún er eini keppandinn sem mun keppa í hraðgreinum þar. Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson (sprettganga og 15 km ganga) er á Ítalíu og mun æfa þar fram að Ólympíuleikum, einnig mun hann taka þátt í heimsbikarmóti í Toblach. Sævar Birgisson mun keppa fyrstur íslensku keppendanna þegar hann tekur þátt í sprettgöngu 11. febrúar. Helga María verður svo fyrst af alpagreinahópnum til að keppa þegar hún tekur þátt í risasvigi þann 15.febrúar.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira