Tíundi áratugurinn upp á sitt besta Ólöf Skaftadóttir skrifar 11. febrúar 2014 12:00 Dj-arnir B-Ruff, Fingaprint, Rampage og Dice spiluðu mikið á Tetriz. MYND/Anton Brink Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, stjórnar þættinum Tetriz sem er í hádeginu fyrsta föstudag í mánuði á X-inu. „Þættirnir snúast um gamla skólann, tíunda áratuginn eins og hann gerist bestur,“ segir B-Ruff, sem valdi hádegið til þess að brjóta upp daginn hjá fólki og föstudag því þá eru allir komnir með hugann inn í helgina. „Það var frábært að heyra að fólk keyrði um alla borg á meðan á þættinum stóð – fólk festist í bílnum,“ segir B-Ruff, ánægður með góðar viðtökur. Þættirnir snúast fyrst og fremst um skemmtistaðinn Tetriz og tímabilið í kringum hann. „Dj-arnir B-Ruff, Fingaprint, Rampage og Dice spiluðu þessa tónlist á Tetriz og leiddu saman heilu hverfin út á þetta sameiginlega áhugamál. Það er svo mikið af flottri tónlist frá þessum tíma. Ég þurfti að stoppa mig af eftir fyrsta þáttinn, þegar ég var að taka saman plötur.“ B-Ruff byrjar einnig með vikulegan þátt á X-inu, ásamt Loga Pedro Stefánssyni úr Retro Stefson, á næstunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan og á útvarpssíðu Vísis. Tónlist Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, stjórnar þættinum Tetriz sem er í hádeginu fyrsta föstudag í mánuði á X-inu. „Þættirnir snúast um gamla skólann, tíunda áratuginn eins og hann gerist bestur,“ segir B-Ruff, sem valdi hádegið til þess að brjóta upp daginn hjá fólki og föstudag því þá eru allir komnir með hugann inn í helgina. „Það var frábært að heyra að fólk keyrði um alla borg á meðan á þættinum stóð – fólk festist í bílnum,“ segir B-Ruff, ánægður með góðar viðtökur. Þættirnir snúast fyrst og fremst um skemmtistaðinn Tetriz og tímabilið í kringum hann. „Dj-arnir B-Ruff, Fingaprint, Rampage og Dice spiluðu þessa tónlist á Tetriz og leiddu saman heilu hverfin út á þetta sameiginlega áhugamál. Það er svo mikið af flottri tónlist frá þessum tíma. Ég þurfti að stoppa mig af eftir fyrsta þáttinn, þegar ég var að taka saman plötur.“ B-Ruff byrjar einnig með vikulegan þátt á X-inu, ásamt Loga Pedro Stefánssyni úr Retro Stefson, á næstunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan og á útvarpssíðu Vísis.
Tónlist Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira