Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 05:30 Vísir/Getty Hin 18 ára gamla Helga María Vilhjálmsdóttir náði mjög athyglisverðum árangri í frumraun sinni á Vetrarólympíuleikum um helgina þegar hún náði 29. sæti í keppni í risasvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. „Hún stóð sig mjög vel þrátt fyrir að brautin hafi verið erfið. Hún fór vel í gegnum krefjandi braut,“ sagði Egill Ingi Jónsson annar þjálfara íslenska liðsins. Það fylgir því oft mikið stress að keppa í fyrsta sinn á Ólympíuleikum en Helga María faldi það vel og náði öðrum besta árangri íslenskar konu í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikum. „Þetta er stærra en þær eru vanar og þær eru síðan innan um öll þessi stóru nöfn í þessum heimi. Það getur vissulega verið truflandi fyrir einbeitinguna að vera í slíkum andstæðum í fyrsta sinn en Helga réð mjög vel við þetta. Hún er hörku nagli,“ sagði Egill Ingi. Það þarf að fara alla leið aftur til Ólympíuleikanna í Innsbruck árið 1976 til að finna íslenska konu sem byrjaði betur í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikunum.Steinunn Sæmundsdóttir náði 16. sæti í svigi á leikunum í Innsbruck en hún var þá aðeins fimmtán ára gömul. Það er ennþá besti árangur íslenskrar konu á Vetrarólympíuleikum. Hér fyrir ofan eru bestu frumraunir íslenskra kvenna. Helga María keppir aftur í dag og þá í sinni bestu grein, stórsvigi, ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira
Hin 18 ára gamla Helga María Vilhjálmsdóttir náði mjög athyglisverðum árangri í frumraun sinni á Vetrarólympíuleikum um helgina þegar hún náði 29. sæti í keppni í risasvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. „Hún stóð sig mjög vel þrátt fyrir að brautin hafi verið erfið. Hún fór vel í gegnum krefjandi braut,“ sagði Egill Ingi Jónsson annar þjálfara íslenska liðsins. Það fylgir því oft mikið stress að keppa í fyrsta sinn á Ólympíuleikum en Helga María faldi það vel og náði öðrum besta árangri íslenskar konu í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikum. „Þetta er stærra en þær eru vanar og þær eru síðan innan um öll þessi stóru nöfn í þessum heimi. Það getur vissulega verið truflandi fyrir einbeitinguna að vera í slíkum andstæðum í fyrsta sinn en Helga réð mjög vel við þetta. Hún er hörku nagli,“ sagði Egill Ingi. Það þarf að fara alla leið aftur til Ólympíuleikanna í Innsbruck árið 1976 til að finna íslenska konu sem byrjaði betur í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikunum.Steinunn Sæmundsdóttir náði 16. sæti í svigi á leikunum í Innsbruck en hún var þá aðeins fimmtán ára gömul. Það er ennþá besti árangur íslenskrar konu á Vetrarólympíuleikum. Hér fyrir ofan eru bestu frumraunir íslenskra kvenna. Helga María keppir aftur í dag og þá í sinni bestu grein, stórsvigi, ásamt Erlu Ásgeirsdóttur.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00