Matseðill innblásinn af Radiohead Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. febrúar 2014 08:30 Thom Yorke er söngvari Radiohead. Kokkurinn Kyle Hanley hjá veitingastaðnum Detroit Golf Club í Detroit í Bandaríkjunum hefur hannað tíu rétta matseðil sem er innblásinn af plötunni Kid A með Radiohead. Hver réttur passar við lag á plötunni. Matseðillinn verður aðeins í boði 19. febrúar næstkomandi og komast 36 manns að. Miðinn kostar 125 dollara, rúmlega fjórtán þúsund krónur. Það kvöld gengur undir heitinu A Night With Kid A og mun platan verða spiluð á meðan matargestir gæða sér á réttum á borð við andabringu og lambakótelettur. Kyle var í tónlistarnámi áður en hann varð kokkur og segist heyra liti og áferð þegar hann hlustar á tónlist. „Sérstaklega þegar ég hlusta á Radiohead. Þetta er mjög áhrifamikil hljómsveit.“ Þá er einnig boðið upp á sérstaka drykki með matseðlinum, þar á meðal sérhannaðan gin og tonic-drykk en vínseðillinn var hannaður af Joseph Allerton. Tónlist Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kokkurinn Kyle Hanley hjá veitingastaðnum Detroit Golf Club í Detroit í Bandaríkjunum hefur hannað tíu rétta matseðil sem er innblásinn af plötunni Kid A með Radiohead. Hver réttur passar við lag á plötunni. Matseðillinn verður aðeins í boði 19. febrúar næstkomandi og komast 36 manns að. Miðinn kostar 125 dollara, rúmlega fjórtán þúsund krónur. Það kvöld gengur undir heitinu A Night With Kid A og mun platan verða spiluð á meðan matargestir gæða sér á réttum á borð við andabringu og lambakótelettur. Kyle var í tónlistarnámi áður en hann varð kokkur og segist heyra liti og áferð þegar hann hlustar á tónlist. „Sérstaklega þegar ég hlusta á Radiohead. Þetta er mjög áhrifamikil hljómsveit.“ Þá er einnig boðið upp á sérstaka drykki með matseðlinum, þar á meðal sérhannaðan gin og tonic-drykk en vínseðillinn var hannaður af Joseph Allerton.
Tónlist Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira