Þorgerður Katrín segir frjálslynda yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn Bjarki Ármannsson skrifar 3. mars 2014 08:30 Þorgerður Katrín segist ekki vilja að harðlínumenn taki yfir Sjálfstæðisflokkinn. Vísir/GVA Margir frjálslyndir yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn í kjölfar tillögu ríkisstjórnar um að slíta viðræðum við Evrópusambandið og aðrir segjast ekki vilja leyfa „harðlínunni“ að taka yfir. Þetta sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokks, í þættinum Sunnudagsmorgunn með Gísla Marteini í gær. „Ég held að fólki, og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins, hafi algjörlega misboðið þessi nálgun því hún er ekkert í takt við flokkinn okkar,“ sagði Þorgerður. Fréttastofa hefur heimildir um að allnokkrir hafi sagt sig úr flokknum síðustu daga. Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segist ómögulega geta gefið það upp hversu margir hafi skráð sig úr flokknum á undanförnum vikum. „Það er meira um það en ef ekkert væri að gerast, en kannski ekki meira en búast má við þegar svona umdeild mál eru til umræðu,“ segir Þórður. ESB-málið Tengdar fréttir „Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 2. mars 2014 11:48 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00 Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Margir frjálslyndir yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn í kjölfar tillögu ríkisstjórnar um að slíta viðræðum við Evrópusambandið og aðrir segjast ekki vilja leyfa „harðlínunni“ að taka yfir. Þetta sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokks, í þættinum Sunnudagsmorgunn með Gísla Marteini í gær. „Ég held að fólki, og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins, hafi algjörlega misboðið þessi nálgun því hún er ekkert í takt við flokkinn okkar,“ sagði Þorgerður. Fréttastofa hefur heimildir um að allnokkrir hafi sagt sig úr flokknum síðustu daga. Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segist ómögulega geta gefið það upp hversu margir hafi skráð sig úr flokknum á undanförnum vikum. „Það er meira um það en ef ekkert væri að gerast, en kannski ekki meira en búast má við þegar svona umdeild mál eru til umræðu,“ segir Þórður.
ESB-málið Tengdar fréttir „Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 2. mars 2014 11:48 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00 Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
„Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 2. mars 2014 11:48
Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55
Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00
Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00
Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48