Blaz fer í buffalo-skónum á Selfoss Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. apríl 2014 12:00 Hanni Bach, trommari Skítamórals, afhendir hér Erpi Eyvindarsyni lyklana að borginni, Buffalo-skóna. vísir/valli „Blaz er allavega kominn í buffalo-skóna og klár á Selfoss,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca en hann kemur fram á 800 Bar Selfossi í kvöld. Hann ætlar þó ekki aðeins að halda tónleika þar, því hann ætlar að afhenda staðnum einstaka rommflösku til ættleiðingar, en staðurinn er kominn með gott safn af merkilegum munum úr tónlistarlistarsögu Íslands. „Það er hellingur af flottu stöffi þarna. Þetta er að verða eitt flottasta tónlistarsafn landsins, til dæmis er mínípilsið sem Einar Ágúst klæddist í Eurovision á safni staðarins,“ bætir Erpur við.Hanni sýnir Erpi hér hvernig menn eiga að klæða sig í Buffalo-skó.Vísir/Valli„Þegar listamaður kemur að spila hjá okkur, þá kemur hann með hlut með sér. Ætlunin er að búa til flott safn sem hefur að geyma merkilega hluti úr tónlistarsögunni og því gott að fá þessa einstöku rommflösku frá Erpi, hann er jú andlit rommsins á Íslandi,“ segir Eiður Birgisson, eigandi 800 bars en Erpur og hann einmitt saman í Rommklúbbnum Maradona Social Club. Erpur kemur fram með nýrri sveit sinni, Clanroca, og fleiri félögum á 800 Bar í kvöld og lofar miklu fjöri. „Þetta verður alveg magnað, Selfoss er náttúrulega stórkostlegur staður,“ bætir Erpur við. 800 Bar brann árið 2012 en hefur nú verið opnaður í sömu byggingu og Hótel Selfoss og er í mikilli sókn. „Ég ætli að brenna 800 Bar niður aftur í kvöld,“ bætir Erpur við léttur í lundu. Húsið opnar klukkan 21.00. Eurovision Tengdar fréttir Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. 28. mars 2014 09:00 Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm. 1. apríl 2014 10:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
„Blaz er allavega kominn í buffalo-skóna og klár á Selfoss,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca en hann kemur fram á 800 Bar Selfossi í kvöld. Hann ætlar þó ekki aðeins að halda tónleika þar, því hann ætlar að afhenda staðnum einstaka rommflösku til ættleiðingar, en staðurinn er kominn með gott safn af merkilegum munum úr tónlistarlistarsögu Íslands. „Það er hellingur af flottu stöffi þarna. Þetta er að verða eitt flottasta tónlistarsafn landsins, til dæmis er mínípilsið sem Einar Ágúst klæddist í Eurovision á safni staðarins,“ bætir Erpur við.Hanni sýnir Erpi hér hvernig menn eiga að klæða sig í Buffalo-skó.Vísir/Valli„Þegar listamaður kemur að spila hjá okkur, þá kemur hann með hlut með sér. Ætlunin er að búa til flott safn sem hefur að geyma merkilega hluti úr tónlistarsögunni og því gott að fá þessa einstöku rommflösku frá Erpi, hann er jú andlit rommsins á Íslandi,“ segir Eiður Birgisson, eigandi 800 bars en Erpur og hann einmitt saman í Rommklúbbnum Maradona Social Club. Erpur kemur fram með nýrri sveit sinni, Clanroca, og fleiri félögum á 800 Bar í kvöld og lofar miklu fjöri. „Þetta verður alveg magnað, Selfoss er náttúrulega stórkostlegur staður,“ bætir Erpur við. 800 Bar brann árið 2012 en hefur nú verið opnaður í sömu byggingu og Hótel Selfoss og er í mikilli sókn. „Ég ætli að brenna 800 Bar niður aftur í kvöld,“ bætir Erpur við léttur í lundu. Húsið opnar klukkan 21.00.
Eurovision Tengdar fréttir Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. 28. mars 2014 09:00 Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm. 1. apríl 2014 10:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. 28. mars 2014 09:00
Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm. 1. apríl 2014 10:00