Skerðing sóknargjalda afdrifarík Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 19. maí 2014 12:30 „Bókin spannar minn starfstíma við kirkjuna og tímann eftir að ég hætti 2007,“ segir séra Jakob Ágúst. Fréttablaðið/Hörður „Hvatningin að þessari útgáfu var sú að áður hefur verið efnt ítarlega til sögu Dómkirkjunnar sem kom út 1996 og var rituð af séra Þóri Stephensen. Ég gat því haldið áfram þar sem frá var horfið,“ segir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson sem skráð hefur sögu Dómkirkjunnar, þriðja bindi sem kemur út í byrjun júní. Meðal umfjöllunarefnis eru breytingin sem nýja safnaðarheimilið skapaði, 200 ára afmæli kirkjunnar 1996 og gagngerar endurbætur á kirkjunni um aldamótin. „Okkur gafst tækifæri til að efla mjög allt safnaðarstarf um tíma en svo kom kreppan sem breytti því aftur. Þess vegna er myndin dálítið horfin sem verið er að lýsa í bókinni,“ segir séra Jakob Ágúst. Veigamikinn þátt í starfi Dómkirkjunnar á þessum tíma segir hann líknarstörf og félagslegar aðgerðir, svo sem gegn atvinnuleysi og miðborgarvandanum sem Dómkirkjan tók á með KFUM og KFUK.asdf„Skerðing sóknargjalda um 40 prósent, sem varð í kjölfar kreppunnar, er alveg óskaplega afdrifaríkt högg fyrir söfnuði landsins og þeir sem voru komnir í skuldbindingar á þessum tíma eiga í miklum erfiðleikum. Ég tel að þetta sé helsti vandi þjóðkirkjunnar í dag og hans sér víða stað, í minnkuðu æskulýðsstarfi sérstaklega,“ segir séra Jakob Ágúst. Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum er 154 blaðsíður í pappírskilju, prýdd myndum og kemur út í áskrift. Eintökin verða númeruð eftir því sem áskriftarbeiðnir berast í tölvupósti til domkirkjan@domkirkjan.is. Eintakið mun kosta 5.000 krónur. Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Hvatningin að þessari útgáfu var sú að áður hefur verið efnt ítarlega til sögu Dómkirkjunnar sem kom út 1996 og var rituð af séra Þóri Stephensen. Ég gat því haldið áfram þar sem frá var horfið,“ segir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson sem skráð hefur sögu Dómkirkjunnar, þriðja bindi sem kemur út í byrjun júní. Meðal umfjöllunarefnis eru breytingin sem nýja safnaðarheimilið skapaði, 200 ára afmæli kirkjunnar 1996 og gagngerar endurbætur á kirkjunni um aldamótin. „Okkur gafst tækifæri til að efla mjög allt safnaðarstarf um tíma en svo kom kreppan sem breytti því aftur. Þess vegna er myndin dálítið horfin sem verið er að lýsa í bókinni,“ segir séra Jakob Ágúst. Veigamikinn þátt í starfi Dómkirkjunnar á þessum tíma segir hann líknarstörf og félagslegar aðgerðir, svo sem gegn atvinnuleysi og miðborgarvandanum sem Dómkirkjan tók á með KFUM og KFUK.asdf„Skerðing sóknargjalda um 40 prósent, sem varð í kjölfar kreppunnar, er alveg óskaplega afdrifaríkt högg fyrir söfnuði landsins og þeir sem voru komnir í skuldbindingar á þessum tíma eiga í miklum erfiðleikum. Ég tel að þetta sé helsti vandi þjóðkirkjunnar í dag og hans sér víða stað, í minnkuðu æskulýðsstarfi sérstaklega,“ segir séra Jakob Ágúst. Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum er 154 blaðsíður í pappírskilju, prýdd myndum og kemur út í áskrift. Eintökin verða númeruð eftir því sem áskriftarbeiðnir berast í tölvupósti til domkirkjan@domkirkjan.is. Eintakið mun kosta 5.000 krónur.
Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira