Ásdís skemmtir með Snoop Dogg Gunnar Leó Pálsson skrifar 2. júní 2014 10:30 Söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir hlakkar til sumarsins enda mikið í vændum. vísir/daníel „Ég er geðveikt spennt, þetta á eftir að verða svo tryllt,“ segir söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir, en hún kemur fram með Dj Margeiri á Parklife-hátíðinni í Manchester í júní. „Við förum út 7. júní og verðum þarna í tvo daga.“ Um er að ræða stærðarinnar tónlistarhátíð sem um 70–80.000 manns sækja árlega en á hátíðinni í ár koma fram ásamt Ásdísi Maríu og Margeiri þekkt nöfn á borð við Snoop Dogg, London Grammar, Rudimental og Bastiller, auk fjölda annarra listamanna. „Ég hef ekki spilað live áður með Margeiri en er að farast úr spennu,“ segir Ásdís María. Hún segir jafnframt að þau muni aðallega leika tökulög á hátíðinni. „Við erum byrjuð að semja tónlist saman en ég veit ekki hversu mikið af efni verður tilbúið fyrir hátíðina.“ Þau hafa í hyggju að koma saman fram á tónleikum í sumar. „Við stefnum á að spila meira saman í sumar og spilum til dæmis sama í Bláa lóninu á næstunni. Við ætlum svo að sjá hvernig þetta gengur,“ bætir hún við. Ásdís María hefur vakið mikla athygli að undanförnu enda bráðefnileg söngkona. Hún sigraði í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2013 og þá komst hún í úrslit í undankeppni Eurovision hér á landi þegar hún flutti lagið Amor fyrr á árinu. Eurovision Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
„Ég er geðveikt spennt, þetta á eftir að verða svo tryllt,“ segir söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir, en hún kemur fram með Dj Margeiri á Parklife-hátíðinni í Manchester í júní. „Við förum út 7. júní og verðum þarna í tvo daga.“ Um er að ræða stærðarinnar tónlistarhátíð sem um 70–80.000 manns sækja árlega en á hátíðinni í ár koma fram ásamt Ásdísi Maríu og Margeiri þekkt nöfn á borð við Snoop Dogg, London Grammar, Rudimental og Bastiller, auk fjölda annarra listamanna. „Ég hef ekki spilað live áður með Margeiri en er að farast úr spennu,“ segir Ásdís María. Hún segir jafnframt að þau muni aðallega leika tökulög á hátíðinni. „Við erum byrjuð að semja tónlist saman en ég veit ekki hversu mikið af efni verður tilbúið fyrir hátíðina.“ Þau hafa í hyggju að koma saman fram á tónleikum í sumar. „Við stefnum á að spila meira saman í sumar og spilum til dæmis sama í Bláa lóninu á næstunni. Við ætlum svo að sjá hvernig þetta gengur,“ bætir hún við. Ásdís María hefur vakið mikla athygli að undanförnu enda bráðefnileg söngkona. Hún sigraði í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2013 og þá komst hún í úrslit í undankeppni Eurovision hér á landi þegar hún flutti lagið Amor fyrr á árinu.
Eurovision Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“