Lorde vinnur í nýju efni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. júní 2014 16:00 Lagið Royals með Lorde fór sigurför um heiminn. Vísir/Getty Ný-sjálenska söngkonan Lorde, sem er aðeins sautján ára, er byrjuð að vinna í annarri plötu. „Það er erfitt að útskýra það hvernig hún hljómar því ég er bara rétt byrjuð að skrifa. En ég er spennt því lífið mitt er svo frábrugðið því sem það var og ég get skrifað um fullt af nýjum upplifunum,“ segir Lorde. Hún gaf út sína fyrstu plötu, Pure Heroine, í september í fyrra og hefur hún notið gríðarlegrar velgengni. Lorde hlaut fjórar tilnefningar á síðustu Grammy-verðlaunum og hreppti tvenn, fyrir Lag ársins Royals og bestu sólóframmistöðu í popptónlist. Í febrúar á þessu ári hlaut hún síðan verðlaun sem besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á BRIT-verðlaunahátíðinni. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ný-sjálenska söngkonan Lorde, sem er aðeins sautján ára, er byrjuð að vinna í annarri plötu. „Það er erfitt að útskýra það hvernig hún hljómar því ég er bara rétt byrjuð að skrifa. En ég er spennt því lífið mitt er svo frábrugðið því sem það var og ég get skrifað um fullt af nýjum upplifunum,“ segir Lorde. Hún gaf út sína fyrstu plötu, Pure Heroine, í september í fyrra og hefur hún notið gríðarlegrar velgengni. Lorde hlaut fjórar tilnefningar á síðustu Grammy-verðlaunum og hreppti tvenn, fyrir Lag ársins Royals og bestu sólóframmistöðu í popptónlist. Í febrúar á þessu ári hlaut hún síðan verðlaun sem besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á BRIT-verðlaunahátíðinni.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira