Mikil orka Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 11:30 Tónleikar Reykjavíkurdætra Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Það er sem hleypt hefði verið af haglabyssu þegar fyrsti takturinn hefst og inn á sviðið hlaupa hátt í tuttugu kvenskörungar vopnaðir míkrafónum. Það virðist einhvern veginn ekki skipta máli hversu oft þær koma fram, það fylgir þeim alltaf gríðarleg orka og ekki síst kynferðisleg orka. Rímurnar þeirra flakka á milli þess að fjalla um kynlíf og djammið yfir í hápólitískar ádeilur um femínisma og vanhæfar ríkisstjórnir. Reykjavíkurdætur gáfu stærstu nöfnum hátíðarinnar ekkert eftir og er rappsveitin eitthvað sem vert er að fylgjast með. Gagnrýni Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira
Tónleikar Reykjavíkurdætra Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Það er sem hleypt hefði verið af haglabyssu þegar fyrsti takturinn hefst og inn á sviðið hlaupa hátt í tuttugu kvenskörungar vopnaðir míkrafónum. Það virðist einhvern veginn ekki skipta máli hversu oft þær koma fram, það fylgir þeim alltaf gríðarleg orka og ekki síst kynferðisleg orka. Rímurnar þeirra flakka á milli þess að fjalla um kynlíf og djammið yfir í hápólitískar ádeilur um femínisma og vanhæfar ríkisstjórnir. Reykjavíkurdætur gáfu stærstu nöfnum hátíðarinnar ekkert eftir og er rappsveitin eitthvað sem vert er að fylgjast með.
Gagnrýni Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira