Innkalla jeppa vegna loftpúða Snærós Sindradóttir skrifar 26. júní 2014 09:42 Mynd/Wikipedia Ákveðið hefur verið að innkalla Jeep Grand Cherokee-bifreiðar frá árunum 2002 til 2003 vegna þess að loftpúði í þeim gæti sprungið skyndilega. Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni. Ekkert bílaumboð hér á landi er með umboð fyrir þessar tilteknu bifreiðar. Eigendur bifreiða af þessari tegund eru aftur á móti beðnir um að hafa samband við Bíljöfur til þess að fá nánari upplýsingar. Það er Rapex, eftirlitsstjórnvald ESB og EES, sem stendur fyrir innkölluninni. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent
Ákveðið hefur verið að innkalla Jeep Grand Cherokee-bifreiðar frá árunum 2002 til 2003 vegna þess að loftpúði í þeim gæti sprungið skyndilega. Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni. Ekkert bílaumboð hér á landi er með umboð fyrir þessar tilteknu bifreiðar. Eigendur bifreiða af þessari tegund eru aftur á móti beðnir um að hafa samband við Bíljöfur til þess að fá nánari upplýsingar. Það er Rapex, eftirlitsstjórnvald ESB og EES, sem stendur fyrir innkölluninni.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent