Fönkaðir fimmtudagar á Loftinu Kristjana Arnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 10:30 Tónlistarmenn úr ýmsum áttum ætla að sjá til þess að það verði góð stemning á Loftinu öll fimmtudagskvöld í sumar. Mynd/Brynjar Snær „Áherslan í Reykjavík undanfarið hefur kannski verið örlítið meira á elektrónískum nótum. Við vildum því keyra á nýja stemningu,“ segir Andrés Nielsen, plötusnúður og einn af hugmyndasmiðunum á bak við skemmtileg fimmtudagskvöld á Loftinu í Austurstræti í sumar en þar ætla þekktir tónlistarmenn og plötusnúðar að leiða saman hesta sína. „Þetta hefst allt núna á fimmtudaginn með smá upphitun en stóra startið verður 10. júlí þegar Loft-band Steinars Sigurðssonar spilar ásamt DJ King Lucky,“ segir Andrés og segir kvöldin í raun minna um margt á það sem skemmtistaðurinn Rex bauð upp á hér um aldamótin þegar tónlistarmenn spiluðu „live“ með plötusnúðum. Fjölmargir þekktir tónlistarmenn eru á meðal þeirra sem taka þátt í tónleikaröðinni en þar má meðal annars nefna þá Samúel Jón Samúelsson, kenndan við Jagúar, Arnljót Sigurðsson og Teit Magnússon úr hljómsveitinni Ojba Rasta og Gísla Galdur. „Við ætlum í raun bara að skapa gott og fönkað partí hér á Loftinu,“ segir Andrés. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Áherslan í Reykjavík undanfarið hefur kannski verið örlítið meira á elektrónískum nótum. Við vildum því keyra á nýja stemningu,“ segir Andrés Nielsen, plötusnúður og einn af hugmyndasmiðunum á bak við skemmtileg fimmtudagskvöld á Loftinu í Austurstræti í sumar en þar ætla þekktir tónlistarmenn og plötusnúðar að leiða saman hesta sína. „Þetta hefst allt núna á fimmtudaginn með smá upphitun en stóra startið verður 10. júlí þegar Loft-band Steinars Sigurðssonar spilar ásamt DJ King Lucky,“ segir Andrés og segir kvöldin í raun minna um margt á það sem skemmtistaðurinn Rex bauð upp á hér um aldamótin þegar tónlistarmenn spiluðu „live“ með plötusnúðum. Fjölmargir þekktir tónlistarmenn eru á meðal þeirra sem taka þátt í tónleikaröðinni en þar má meðal annars nefna þá Samúel Jón Samúelsson, kenndan við Jagúar, Arnljót Sigurðsson og Teit Magnússon úr hljómsveitinni Ojba Rasta og Gísla Galdur. „Við ætlum í raun bara að skapa gott og fönkað partí hér á Loftinu,“ segir Andrés.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira