Fyrsta myndband Quarashi í áratug Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 09:00 Quarashi-meðlimirnir Steinar Fjeldsted, Egill "Tiny“ Thorarensen og Sölvi ásamt Eilífi. Mynd/úr einkasafni „Við vorum að leggja lokahönd á myndband við lagið Rock On en það verður frumsýnt eftir viku,“ segir Sölvi Blöndal, einn meðlima sveitarinnar Quarashi. Hljómsveitarmeðlimir tóku myndbandið upp um helgina en Eilífur Örn Þrastarson hjá Snark leikstýrir því. „Bæði hjólabrettakappar og mótorhjólatöffarar koma við sögu,“ bætir Sölvi við en meðal hluta sem notaðir eru í myndbandinu er glæsilegt mótorhjól. „Hjólið er hundrað ára afmælisútgáfa af Harley Davidson Road King, með 1450cc vél, búið að pimpa það upp með aparólu og „forward controls“, rífa burt óþarfa króm. Eigandinn er Birgir Axelsson sem erfði þetta hjól eftir föður sinn sem lést fyrir nokkrum árum,“ segir Sölvi. Quarashi sendi Rock On frá sér um miðjan maí en lagið er þeirra fyrsta í áratug. Inniheldur það vísun í upphafsár sveitarinnar sem kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. „Lagið er ferðalag inn í þá mikla næntís nostalgíu sem hljómsveitin stendur fyrir,“ bætir Sölvi við.Þetta glæsilega mótorhjól kemur við sögu í myndbandinu.Stuð í tökum.Egill með Styrmi Oktavíusi Blöndal sem heimsótti settið. Tónlist Tengdar fréttir Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Við vorum að leggja lokahönd á myndband við lagið Rock On en það verður frumsýnt eftir viku,“ segir Sölvi Blöndal, einn meðlima sveitarinnar Quarashi. Hljómsveitarmeðlimir tóku myndbandið upp um helgina en Eilífur Örn Þrastarson hjá Snark leikstýrir því. „Bæði hjólabrettakappar og mótorhjólatöffarar koma við sögu,“ bætir Sölvi við en meðal hluta sem notaðir eru í myndbandinu er glæsilegt mótorhjól. „Hjólið er hundrað ára afmælisútgáfa af Harley Davidson Road King, með 1450cc vél, búið að pimpa það upp með aparólu og „forward controls“, rífa burt óþarfa króm. Eigandinn er Birgir Axelsson sem erfði þetta hjól eftir föður sinn sem lést fyrir nokkrum árum,“ segir Sölvi. Quarashi sendi Rock On frá sér um miðjan maí en lagið er þeirra fyrsta í áratug. Inniheldur það vísun í upphafsár sveitarinnar sem kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. „Lagið er ferðalag inn í þá mikla næntís nostalgíu sem hljómsveitin stendur fyrir,“ bætir Sölvi við.Þetta glæsilega mótorhjól kemur við sögu í myndbandinu.Stuð í tökum.Egill með Styrmi Oktavíusi Blöndal sem heimsótti settið.
Tónlist Tengdar fréttir Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00
Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34
Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00
Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00