Stony sendir frá sér eigin tónlist Gunnar Leó Pálsson skrifar 4. júlí 2014 09:30 Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony sendir frá sér nýtt frumsamið efni. mynd/baldur kristjáns „Síðustu fimm ár hef ég verið að búa til tónlist inni í herbergi og er loksins að fara opinbera hana,“ segir hinn 21 ára gamli tónlistarmaður Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta smáskífulag sem ber nafnið, Feel Good. Lagið varð til fyrir um þremur árum en textinn er nýr. Stony er líklega best þekktur fyrir myndböndin sín á rásinni StonysWorld á Youtube en þar leikur hann helst á trommur en í tónlistinni sinni spilar hann ekki bara á trommur. „Ég rappa, syng og spila á ýmis hljóðfæri í tónlistinni minni.“ Spurður út í hæfni sína í því að kveða rímur og sönghæfnina segir Stony: „Það kemur allavega í ljós núna en ég hef bara gaman að þessu.“ Á þessum fimm árum hefur Stony samið fjölda laga sem bíða þess að líta dagsins ljós. „Ég var að fara í gegnum tölvuna og sá að ég er með um 75 lög sem eru ekki alveg tilbúinn, ég hef ekki nógu góða athygli til að klára þetta,“ segir Stony og hlær. Hann er þó með þrjú lög sem er næstum því tilbúinn, fyrir utan það lag sem kemur nú út. Hann nýtur þó dyggrar aðstoðar Styrmis Haukssonar sem sér um að mastera lögin hans og þá aðstoðaði Vignir Snær Vigfússon hann í einu lagi. Stony hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna eftir að hann kom fram í Pepsi auglýsingu fyrir skömmu, hvernig er að sjá sjálfan sig í sjónvarpinu oft á dag? „Það er fáránlegt, ég fór til dæmis í bíó um daginn og sá þetta þar, ég veit eiginlega ekki hvað ég á að hugsa,“ segir Stony léttur í lundu. Hann vinnur nú hörðum höndum að tónlist sinni og gæti ný plata litið dagsins ljós um mitt árið 2015.Hér má nálgast útvarpsviðtal við kappann í Morgunþættinum á FM 957 í morgun. Tónlist Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Síðustu fimm ár hef ég verið að búa til tónlist inni í herbergi og er loksins að fara opinbera hana,“ segir hinn 21 ára gamli tónlistarmaður Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta smáskífulag sem ber nafnið, Feel Good. Lagið varð til fyrir um þremur árum en textinn er nýr. Stony er líklega best þekktur fyrir myndböndin sín á rásinni StonysWorld á Youtube en þar leikur hann helst á trommur en í tónlistinni sinni spilar hann ekki bara á trommur. „Ég rappa, syng og spila á ýmis hljóðfæri í tónlistinni minni.“ Spurður út í hæfni sína í því að kveða rímur og sönghæfnina segir Stony: „Það kemur allavega í ljós núna en ég hef bara gaman að þessu.“ Á þessum fimm árum hefur Stony samið fjölda laga sem bíða þess að líta dagsins ljós. „Ég var að fara í gegnum tölvuna og sá að ég er með um 75 lög sem eru ekki alveg tilbúinn, ég hef ekki nógu góða athygli til að klára þetta,“ segir Stony og hlær. Hann er þó með þrjú lög sem er næstum því tilbúinn, fyrir utan það lag sem kemur nú út. Hann nýtur þó dyggrar aðstoðar Styrmis Haukssonar sem sér um að mastera lögin hans og þá aðstoðaði Vignir Snær Vigfússon hann í einu lagi. Stony hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna eftir að hann kom fram í Pepsi auglýsingu fyrir skömmu, hvernig er að sjá sjálfan sig í sjónvarpinu oft á dag? „Það er fáránlegt, ég fór til dæmis í bíó um daginn og sá þetta þar, ég veit eiginlega ekki hvað ég á að hugsa,“ segir Stony léttur í lundu. Hann vinnur nú hörðum höndum að tónlist sinni og gæti ný plata litið dagsins ljós um mitt árið 2015.Hér má nálgast útvarpsviðtal við kappann í Morgunþættinum á FM 957 í morgun.
Tónlist Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00
Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30
Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07