Draumadráttur fyrir Stjörnumenn Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. ágúst 2014 08:00 Vísir/Adam Jastrzebowski Stjarnan tekur á móti ítalska stórveldinu Internazionale frá Mílanó í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir tæplega tvær vikur. Ítalska stórveldið hefur átján sinnum unnið ítölsku úrvalsdeildina og aðeins fjögur ár eru síðan liðið vann Meistaradeildina. Árangurinn hjá Inter hefur hins vegar verið dræmur allt frá því að hinn portúgalski Jose Mourinho hætti sem þjálfari liðsins. Enginn af þeim leikmönnum sem voru í hópnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2010 er enn í leikmannahóp liðsins. Inter verður fyrsta liðið sem kemur til Íslands sem hefur unnið Meistaradeildina síðan hún var stofnuð 1992. Áður fyrr kallaðist keppnin Evrópukeppni meistaraliða og hafa sigurvegarar þeirrar keppni leikið á Íslandi líkt og sjá má í töflunni hér fyrir neðan. Stjarnan verður hinsvegar fyrsta íslenska liðið sem leikur við lið sem unnið hefur Meistaradeild Evrópu. Verkefnið verður erfitt en ljóst er að það verður mikið ævintýri fyrir leikmenn Stjörnunnar að spila á hinum sögufræga San Siro.Evrópumeistarar á Íslandi Átta félög hafa spilað Evrópuleik á Íslandi eftir að þau hafa náð að vinna Evrópukeppni meistaraliða. Benfica - 1968 gegn Val Real Madrid - 1972 gegn Keflavík Juventus - 1986 gegn Val Feyenoord - 1993 gegn ÍA Hamburg - 1997 gegn Leiftri Aston Villa - 2008 gegn FH Rauða stjarnan frá Belgrad - 2013 gegn ÍBV Celtic - 2014 gegn KR Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02 Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15 Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. 7. ágúst 2014 19:43 Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira
Stjarnan tekur á móti ítalska stórveldinu Internazionale frá Mílanó í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir tæplega tvær vikur. Ítalska stórveldið hefur átján sinnum unnið ítölsku úrvalsdeildina og aðeins fjögur ár eru síðan liðið vann Meistaradeildina. Árangurinn hjá Inter hefur hins vegar verið dræmur allt frá því að hinn portúgalski Jose Mourinho hætti sem þjálfari liðsins. Enginn af þeim leikmönnum sem voru í hópnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2010 er enn í leikmannahóp liðsins. Inter verður fyrsta liðið sem kemur til Íslands sem hefur unnið Meistaradeildina síðan hún var stofnuð 1992. Áður fyrr kallaðist keppnin Evrópukeppni meistaraliða og hafa sigurvegarar þeirrar keppni leikið á Íslandi líkt og sjá má í töflunni hér fyrir neðan. Stjarnan verður hinsvegar fyrsta íslenska liðið sem leikur við lið sem unnið hefur Meistaradeild Evrópu. Verkefnið verður erfitt en ljóst er að það verður mikið ævintýri fyrir leikmenn Stjörnunnar að spila á hinum sögufræga San Siro.Evrópumeistarar á Íslandi Átta félög hafa spilað Evrópuleik á Íslandi eftir að þau hafa náð að vinna Evrópukeppni meistaraliða. Benfica - 1968 gegn Val Real Madrid - 1972 gegn Keflavík Juventus - 1986 gegn Val Feyenoord - 1993 gegn ÍA Hamburg - 1997 gegn Leiftri Aston Villa - 2008 gegn FH Rauða stjarnan frá Belgrad - 2013 gegn ÍBV Celtic - 2014 gegn KR
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02 Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15 Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. 7. ágúst 2014 19:43 Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira
Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 19:02
Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7. ágúst 2014 19:35
83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46
Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15
Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. 7. ágúst 2014 19:43
Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08