Grétar Sigfinnur og Jónas Guðni í góðan hóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2014 07:00 Vísir/Andri Marinó Bikarsaga KR-inga varð enn glæsilegri á laugardaginn þegar félagið vann bikarmeistaratitilinn í fjórða sinn frá árinu 2008 og í fjórtánda sinn frá upphafi eftir 2-1 sigur á Keflavík. Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og í öðrum bikarúrslitaleiknum á þremur árum kom Vesturbæjarliðið til baka eftir að hafa lent undir í byrjun leiks. „Það var alger draumur að ná að klára þetta svona,“ sagði Kjartan Henry við Vísi eftir leik en minnstu munaði að Jonasi Sandqvist, markverði Keflavíkur, tækist að verja skot Kjartans. „Ég er nú búinn að vera að grínast með það að ég hefði viljað njóta þess að sjá boltann fara löturhægt yfir línuna,“ sagði Kjartan. Sigurmark Kjartans sá til þess að Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Jónas Guðni Sævarsson unnu báðir sinn fimmta bikarúrslitaleik í Laugardalnum og jöfnuðu met. Því höfðu aðeins sjö menn náð áður eða þeir Árni Sveinsson, Bjarni Sigurðsson, Guðjón Þórðarson, Guðmundur Steinsson, Pétur Ormslev, Steinar Adolfsson og Sveinbjörn Hákonarson. „Það er gaman að vinna þann fimmta. Okkur hefur gengið vel í titlasöfnun með KR og svo vann ég einn með Val. Svo fór ég líka í undanúrslit einu sinni með Víkingi þannig að bikarsaga mín er ágæt,“ sagði Grétar Sigfinnur sem jafnaði metin eftir að Hörður Sveinsson kom Keflavík í 1-0. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, er einnig búinn að vinna stóran titil á fjórum tímabilum í röð og því hefur enginn þjálfari KR náð í 85 ár eða síðan Guðmundur Ólafsson gerði KR að Íslandsmeisturum frá 1926 til 1929.Fimm bikarmeistaratitlar í Laugardalnum5 Árni Sveinsson með ÍA 1978 með ÍA 1982 með ÍA 1983 með ÍA 1984 með ÍA 1986 (varamaður)5 Bjarni Sigurðsson Varamarkvörður hjá ÍA 1982 með ÍA 1983 með ÍA 1984 með Val 1990 með Val 1991 með Val 19925 Guðjón Þórðarson með ÍA 1978 með ÍA 1982 með ÍA 1983 með ÍA 1984 með ÍA 19865 Guðmundur Steinsson með Fram 1979 með Fram 1980 með Fram 1985 með Fram 1987 með Fram 19895 Pétur Ormslev með Fram 1979 með Fram 1980 með Fram 1985 með Fram 1987 með Fram 19895 Steinar Adolfsson Varamaður hjá Val 1988 með Val 1990 með Val 1991 með Val 1992 með KR 1995 með ÍA 1996 5 Sveinbjörn Hákonarson með ÍA 1978 með ÍA 1982 með ÍA 1983 með ÍA 1984 með ÍA 19865 Grétar Sigfinnur Sigurðarson með Val 2005 með KR 2008 með KR 2011 með KR 2012 með KR 20145 Jónas Guðni Sævarsson með Keflavík 2004 með Keflavík 2006 með KR 2008 með KR 2012 (varamaður) með KR 2014 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Bikarsaga KR-inga varð enn glæsilegri á laugardaginn þegar félagið vann bikarmeistaratitilinn í fjórða sinn frá árinu 2008 og í fjórtánda sinn frá upphafi eftir 2-1 sigur á Keflavík. Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og í öðrum bikarúrslitaleiknum á þremur árum kom Vesturbæjarliðið til baka eftir að hafa lent undir í byrjun leiks. „Það var alger draumur að ná að klára þetta svona,“ sagði Kjartan Henry við Vísi eftir leik en minnstu munaði að Jonasi Sandqvist, markverði Keflavíkur, tækist að verja skot Kjartans. „Ég er nú búinn að vera að grínast með það að ég hefði viljað njóta þess að sjá boltann fara löturhægt yfir línuna,“ sagði Kjartan. Sigurmark Kjartans sá til þess að Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Jónas Guðni Sævarsson unnu báðir sinn fimmta bikarúrslitaleik í Laugardalnum og jöfnuðu met. Því höfðu aðeins sjö menn náð áður eða þeir Árni Sveinsson, Bjarni Sigurðsson, Guðjón Þórðarson, Guðmundur Steinsson, Pétur Ormslev, Steinar Adolfsson og Sveinbjörn Hákonarson. „Það er gaman að vinna þann fimmta. Okkur hefur gengið vel í titlasöfnun með KR og svo vann ég einn með Val. Svo fór ég líka í undanúrslit einu sinni með Víkingi þannig að bikarsaga mín er ágæt,“ sagði Grétar Sigfinnur sem jafnaði metin eftir að Hörður Sveinsson kom Keflavík í 1-0. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, er einnig búinn að vinna stóran titil á fjórum tímabilum í röð og því hefur enginn þjálfari KR náð í 85 ár eða síðan Guðmundur Ólafsson gerði KR að Íslandsmeisturum frá 1926 til 1929.Fimm bikarmeistaratitlar í Laugardalnum5 Árni Sveinsson með ÍA 1978 með ÍA 1982 með ÍA 1983 með ÍA 1984 með ÍA 1986 (varamaður)5 Bjarni Sigurðsson Varamarkvörður hjá ÍA 1982 með ÍA 1983 með ÍA 1984 með Val 1990 með Val 1991 með Val 19925 Guðjón Þórðarson með ÍA 1978 með ÍA 1982 með ÍA 1983 með ÍA 1984 með ÍA 19865 Guðmundur Steinsson með Fram 1979 með Fram 1980 með Fram 1985 með Fram 1987 með Fram 19895 Pétur Ormslev með Fram 1979 með Fram 1980 með Fram 1985 með Fram 1987 með Fram 19895 Steinar Adolfsson Varamaður hjá Val 1988 með Val 1990 með Val 1991 með Val 1992 með KR 1995 með ÍA 1996 5 Sveinbjörn Hákonarson með ÍA 1978 með ÍA 1982 með ÍA 1983 með ÍA 1984 með ÍA 19865 Grétar Sigfinnur Sigurðarson með Val 2005 með KR 2008 með KR 2011 með KR 2012 með KR 20145 Jónas Guðni Sævarsson með Keflavík 2004 með Keflavík 2006 með KR 2008 með KR 2012 (varamaður) með KR 2014
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira