„Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 12:17 Hver er besti framherji heims? Sumir eru á því að Viktor Gyokeres sé kominn upp fyrir Erling Haaland eftir magnaða frammistöðu sína á þessu tímabili. Getty/Gualter Fatia Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á árinu 2024 en hann á þó ekki mikla möguleika á því að jafna ótrúlegt markaskor Svíans Viktor Gyokeres. Gyokeres sýndi nú síðast mátt sinn og megin með því að skora þrennu í 4-1 stórsigri á Englandsmeisturum Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Gyokeres hefur skorað 48 mörk á árinu en er langefstur af þeim sem spila í einni af sjö bestu deildum Evrópu. Haaland er fimmtán mörkum á eftir með 33 mörk. Það hjálpaði ekki Haaland í þessum samanburði að í umræddum leik þá klikkaði Haaland á vítaspyrnu á sama tíma og Gyokeres raðaði inn mörkum hinum megin á vellinum. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Rafael van der Vaart er á því að Viktor Gyokeres sé hreinlega betri útgáfa af Erling Haaland. „Hljómar kannski svolítið klikkað en ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland. Haaland er auðvitað ótrúlegur en Gyokeres býður upp á aðeins meira eða eitthvað annað,“ sagði Rafael Van Der Vaart. Marco Van Basten, enn stærri hollensk goðsögn, tjáði sig líka um Svíann. „Hann er alvöru fótboltamaður að mínu mati. Alvöru framherjatýpa. Sterkur, skorar auðveldlega og er yfirvegaður fyrir framan markið. Hann hefur líka getu til að fara fram hjá markverðinum. Hann er virkilega öflugur framherji og ég hef gaman af honum,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by Football Newz (@football.newz) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Gyokeres sýndi nú síðast mátt sinn og megin með því að skora þrennu í 4-1 stórsigri á Englandsmeisturum Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Gyokeres hefur skorað 48 mörk á árinu en er langefstur af þeim sem spila í einni af sjö bestu deildum Evrópu. Haaland er fimmtán mörkum á eftir með 33 mörk. Það hjálpaði ekki Haaland í þessum samanburði að í umræddum leik þá klikkaði Haaland á vítaspyrnu á sama tíma og Gyokeres raðaði inn mörkum hinum megin á vellinum. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Rafael van der Vaart er á því að Viktor Gyokeres sé hreinlega betri útgáfa af Erling Haaland. „Hljómar kannski svolítið klikkað en ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland. Haaland er auðvitað ótrúlegur en Gyokeres býður upp á aðeins meira eða eitthvað annað,“ sagði Rafael Van Der Vaart. Marco Van Basten, enn stærri hollensk goðsögn, tjáði sig líka um Svíann. „Hann er alvöru fótboltamaður að mínu mati. Alvöru framherjatýpa. Sterkur, skorar auðveldlega og er yfirvegaður fyrir framan markið. Hann hefur líka getu til að fara fram hjá markverðinum. Hann er virkilega öflugur framherji og ég hef gaman af honum,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by Football Newz (@football.newz)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti