Sykurfíkill að eigin sögn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 13:00 Matgæðingurinn Lindsay heldur úti matarblogginu Life, Love & Sugar og er mikill sykurfíkill að eigin sögn. Hún elskar að baka stórkostlegar kökur og skreyta þær á undraverðan hátt en myndirnar á síðunni eru listaverk út af fyrir sig. Þá er hún líka óhrædd við að prufa sig áfram í eldamennsku og elskar að prófa nýjar uppskriftir að kvöldmat fyrir fjölskylduna. Á blogginu deilir hún líka lífsreynslu sinni með lesendum en hún leggur mikið upp úr því að lenda í ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum með fjölskyldu sinni eins oft og hún hefur tíma til. Lindsay elskar Disney og dans, hatar þegar matur fer til spillis og er með fullkomnunaráráttu á hæsta stigi. Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Matgæðingurinn Lindsay heldur úti matarblogginu Life, Love & Sugar og er mikill sykurfíkill að eigin sögn. Hún elskar að baka stórkostlegar kökur og skreyta þær á undraverðan hátt en myndirnar á síðunni eru listaverk út af fyrir sig. Þá er hún líka óhrædd við að prufa sig áfram í eldamennsku og elskar að prófa nýjar uppskriftir að kvöldmat fyrir fjölskylduna. Á blogginu deilir hún líka lífsreynslu sinni með lesendum en hún leggur mikið upp úr því að lenda í ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum með fjölskyldu sinni eins oft og hún hefur tíma til. Lindsay elskar Disney og dans, hatar þegar matur fer til spillis og er með fullkomnunaráráttu á hæsta stigi.
Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira