Sykurlausar gulrótarkökur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. september 2014 11:00 Sykurlausar bollakökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma. Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið
Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma.
Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið