Syngur stoltur með vini sínum Gunnar Leó Pálsson skrifar 20. september 2014 11:00 Páll Óskar á í nógu að snúast í kvöld. Mynd/einkasafn „Ég lít svo mikið upp til hans og vona að guð og gæfan leyfi það að ég geti enn verið að troða upp á níræðisaldri,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann er meðal þeirra gestasöngvara sem koma fram á afmælistónleikum Ragnars Bjarnasonar í Hörpu í kvöld. Palli og Raggi hafa sungið saman í fjölda ára og hefur í gegnum árin myndast mikil og góð vinátta þeirra á milli. „Við Raggi sungum fyrst saman árið 2001 með Milljónamæringunum og erum enn að syngja saman í dag. Þegar ég fylgdist með honum á sviðinu með Millunum hugsaði ég, mig langar að verða svona þegar ég verð stór. Ég held að fólk átti sig ekki alveg á því hversu mikil goðsögn maðurinn er,“ segir Páll. Ásamt því að koma fram á tvennum afmælistónleikum í Hörpu kemur Palli einnig fram á Spot síðar um kvöldið. „Ég hleyp frá Hörpu yfir á Spot en tek reyndar eitt brúðkaup á milli. Mér reiknast svo til að ef það verður uppselt á alla þessa viðburði þá er ég að fara að troða upp fyrir sirka 4.500 manns í kvöld,“ bætir Palli við. Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Ég lít svo mikið upp til hans og vona að guð og gæfan leyfi það að ég geti enn verið að troða upp á níræðisaldri,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann er meðal þeirra gestasöngvara sem koma fram á afmælistónleikum Ragnars Bjarnasonar í Hörpu í kvöld. Palli og Raggi hafa sungið saman í fjölda ára og hefur í gegnum árin myndast mikil og góð vinátta þeirra á milli. „Við Raggi sungum fyrst saman árið 2001 með Milljónamæringunum og erum enn að syngja saman í dag. Þegar ég fylgdist með honum á sviðinu með Millunum hugsaði ég, mig langar að verða svona þegar ég verð stór. Ég held að fólk átti sig ekki alveg á því hversu mikil goðsögn maðurinn er,“ segir Páll. Ásamt því að koma fram á tvennum afmælistónleikum í Hörpu kemur Palli einnig fram á Spot síðar um kvöldið. „Ég hleyp frá Hörpu yfir á Spot en tek reyndar eitt brúðkaup á milli. Mér reiknast svo til að ef það verður uppselt á alla þessa viðburði þá er ég að fara að troða upp fyrir sirka 4.500 manns í kvöld,“ bætir Palli við.
Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira