„List mín og tjáning, á hvaða formi sem er, hefur alltaf verið tilraun til einlægni og samkenndar með öðrum. Vegna fjölmargra ástæðna, persónulegra og faglegra, tel ég þetta ekki vera mögulegt lengur innan Crystal Castles. Þó að þetta séu endalok hljómsveitarinnar vona ég að aðdáendur mínir muni taka á móti mér sem sólólistamanni á sama hátt og þau tóku á móti Crystal Castles.“
Crystal Castles hóf störf árið 2005. Sveitin spilaði á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni árið 2008.
Post by Alice Glass.