Grófari og skrítnari en áður Freyr Bjarnason skrifar 14. október 2014 09:30 Hugleikur Dagsson er þegar byrjaður að "fikta“ í handritinu fyrir nýju þáttaröðina. „Við ætlum að vera grófari og kannski skrítnari líka,“ segir Hugleikur Dagsson, myndasagnahöfundur. Ákveðið hefur verið þáttaröðin Hugleikur 2 verði á dagskrá Ríkissjónvarpsins á næsta ári, líklega um haustið. Hugleikur, bróðir hans Þormóður, Lóa Hjálmtýsdóttir og Árni Vilhjálmsson, sem skrifuðu handritið að fyrri þáttaröðinni, eru þegar búin að skrifa framhaldið. Hugleikur er samt þessa dagana að setja inn viðbætur „Ég mun fikta í handritinu fram að upptökum. Þegar það er grín þarf að tékka reglulega á því hvort það er enn þá fyndið. Grín rotnar svo fljótt, svolítið eins og „horror“. „Það sem er fyndið eða „skerí“ einu sinni er það kannski ekki í dag,“ segir hann. Að sögn Hugleiks var fyrsta þáttaröðin skrifuð þannig að ekki átti að þóknast neinum sérstökum. „Það var ekki miðað við neitt sem okkur var sagt að væri fyndið. Við ætlum að fara með sama hugarfari inn í seríu tvö. Við greinilega fórum ekki nógu langt síðast til að vera bönnuð eða eittthvað, þannig að við ætlum að reyna að ganga lengra núna en hafa samt þennan mannlega þátt með.“ Þættirnir verða átta og RVK Studios framleiðir. Á meðal efnis eru fegurðarsamkeppni, fótbolti og trúarbrögð, og Eurovision. Eurovision Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Sjá meira
„Við ætlum að vera grófari og kannski skrítnari líka,“ segir Hugleikur Dagsson, myndasagnahöfundur. Ákveðið hefur verið þáttaröðin Hugleikur 2 verði á dagskrá Ríkissjónvarpsins á næsta ári, líklega um haustið. Hugleikur, bróðir hans Þormóður, Lóa Hjálmtýsdóttir og Árni Vilhjálmsson, sem skrifuðu handritið að fyrri þáttaröðinni, eru þegar búin að skrifa framhaldið. Hugleikur er samt þessa dagana að setja inn viðbætur „Ég mun fikta í handritinu fram að upptökum. Þegar það er grín þarf að tékka reglulega á því hvort það er enn þá fyndið. Grín rotnar svo fljótt, svolítið eins og „horror“. „Það sem er fyndið eða „skerí“ einu sinni er það kannski ekki í dag,“ segir hann. Að sögn Hugleiks var fyrsta þáttaröðin skrifuð þannig að ekki átti að þóknast neinum sérstökum. „Það var ekki miðað við neitt sem okkur var sagt að væri fyndið. Við ætlum að fara með sama hugarfari inn í seríu tvö. Við greinilega fórum ekki nógu langt síðast til að vera bönnuð eða eittthvað, þannig að við ætlum að reyna að ganga lengra núna en hafa samt þennan mannlega þátt með.“ Þættirnir verða átta og RVK Studios framleiðir. Á meðal efnis eru fegurðarsamkeppni, fótbolti og trúarbrögð, og Eurovision.
Eurovision Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Sjá meira