Tvö sóló á einu kvöldi 8. nóvember 2014 12:30 Snædís Lilja Önnur tveggja dansara sem sýna í Tjarnarbíói á morgun. Hin er Steinunn Ketilsdóttir. Dansararnir og danshöfundarnir Snædís Lilja Ingadóttir og Steinunn Ketilsdóttir munu deila kvöldi í Tjarnarbíói sunnudagana 9. og 16. nóvember næstkomandi og sýna hvor sitt sólóverkið. Steinunn sýnir verkið this is it sem hún frumsýndi á Reykjavík Dance Festival fyrr í haust. This is it er opinskátt sólóverk þar sem höfundur tekst á við sjálfsmynd einstaklingsins og ímynd. Í verkinu takast á öfgar og klisjur þar sem Steinunn horfist í augu við sjálfa sig, tekst á við eigin kröfur og speglar sig í umhverfinu. Snædís sýnir verkið GOOD/BYE sem hún frumsýndi í Tjarnarbíói í september. Verkið fjallar um kveðjustundina, sem getur verið hversdagsleg, létt eða erfið, tilfinningin fer eftir tengslum þínum við þá sem þú kveður. Þær stöllur eru nýkomnar heim frá Búkarest í Rúmeníu þar sem þær dvöldu í vinnustofu og hófu sköpunarferlið að nýju verki eftir Steinunni sem ber vinnutitilinn Nordic blondes og verður frumsýnt í Tjarnarbíói haustið 2015. Gagnrýni Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Þeir fátæku borga brúsann Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Er Lína Langsokkur woke? Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira
Dansararnir og danshöfundarnir Snædís Lilja Ingadóttir og Steinunn Ketilsdóttir munu deila kvöldi í Tjarnarbíói sunnudagana 9. og 16. nóvember næstkomandi og sýna hvor sitt sólóverkið. Steinunn sýnir verkið this is it sem hún frumsýndi á Reykjavík Dance Festival fyrr í haust. This is it er opinskátt sólóverk þar sem höfundur tekst á við sjálfsmynd einstaklingsins og ímynd. Í verkinu takast á öfgar og klisjur þar sem Steinunn horfist í augu við sjálfa sig, tekst á við eigin kröfur og speglar sig í umhverfinu. Snædís sýnir verkið GOOD/BYE sem hún frumsýndi í Tjarnarbíói í september. Verkið fjallar um kveðjustundina, sem getur verið hversdagsleg, létt eða erfið, tilfinningin fer eftir tengslum þínum við þá sem þú kveður. Þær stöllur eru nýkomnar heim frá Búkarest í Rúmeníu þar sem þær dvöldu í vinnustofu og hófu sköpunarferlið að nýju verki eftir Steinunni sem ber vinnutitilinn Nordic blondes og verður frumsýnt í Tjarnarbíói haustið 2015.
Gagnrýni Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Þeir fátæku borga brúsann Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Er Lína Langsokkur woke? Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira