Sótti innblástur í íslenska víðáttu Freyr Bjarnason skrifar 13. nóvember 2014 17:30 Margéta Irglová Tónlistarkonan heldur útgáfutónleika í Kaldalóni 19. nóvember. Markéta Irglová heldur útgáfutónleika í Kaldalóni 19. nóvember til að kynna sína aðra sólóplötu, Muna, sem var tekin upp á Íslandi. Markéta hefur tvisvar áður spilað hér á landi. Hún er annar helmingur hljómsveitarinnar The Swell Season á móti Glen Hansard. Þau léku aðalhlutverkin og sömdu tónlistina í myndinni Once. Lagið Falling Slowly úr myndinni færði þeim Óskarsverðlaunin og í framhaldinu var gerð söngleikjaútfærsla af Once sem hlaut m.a. átta Tony-verðlaun og er enn sýnd fyrir fullu húsi á Broadway og víðar. „Ég kom til Íslands í fyrsta skiptið með The Swell Season,“ segir Markéta. „Ég varð ástfangin af landinu þá og varð sorgmædd við að kveðja það, þrátt fyrir að ég vissi að einhvern daginn myndi ég snúa aftur. Víðáttan, öræfin og orkan sem geislar af landinu veita mér innblástur,“ segir hún. Tónleikarnir í Kaldalóni verða lokahnykkurinn á tveggja mánaða tónleikaferð hennar um Norður-Ameríku og Evrópu. Svavar Knútur hitar upp en miðasala er hafin. Meira má lesa um Markétu Irglová hér. Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Markéta Irglová heldur útgáfutónleika í Kaldalóni 19. nóvember til að kynna sína aðra sólóplötu, Muna, sem var tekin upp á Íslandi. Markéta hefur tvisvar áður spilað hér á landi. Hún er annar helmingur hljómsveitarinnar The Swell Season á móti Glen Hansard. Þau léku aðalhlutverkin og sömdu tónlistina í myndinni Once. Lagið Falling Slowly úr myndinni færði þeim Óskarsverðlaunin og í framhaldinu var gerð söngleikjaútfærsla af Once sem hlaut m.a. átta Tony-verðlaun og er enn sýnd fyrir fullu húsi á Broadway og víðar. „Ég kom til Íslands í fyrsta skiptið með The Swell Season,“ segir Markéta. „Ég varð ástfangin af landinu þá og varð sorgmædd við að kveðja það, þrátt fyrir að ég vissi að einhvern daginn myndi ég snúa aftur. Víðáttan, öræfin og orkan sem geislar af landinu veita mér innblástur,“ segir hún. Tónleikarnir í Kaldalóni verða lokahnykkurinn á tveggja mánaða tónleikaferð hennar um Norður-Ameríku og Evrópu. Svavar Knútur hitar upp en miðasala er hafin. Meira má lesa um Markétu Irglová hér.
Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira