Heldur til Japans að gera asískt popp Þórður Ingi Jónsson skrifar 14. nóvember 2014 09:30 Mikill K-Pop aðdáandi - Steinunn semur nú tónlist í draugahúsi. fréttablaðið/ernir „Þetta er ótrúlegt því að draumurinn minn um að fara til Japans og draumurinn minn um að gera K-Pop hefur nú orðið að veruleika,“ segir tónlistarkonan Steinunn Harðardóttir, eða dj. flugvél og geimskip, sem heldur til Tókýó um helgina til að taka þátt í Hokuo Music Fest. Um er að ræða norræna tónleika sem hafa verið haldnir í Japan undanfarin ár þar sem norræn fyrirtæki og tónlistarmenn fá tækifæri til að hitta japanskt bransafólk. Tónleikunum fylgja viðskiptaráðstefna og vinnustofur en Steinunn mun taka þátt í K-Pop- og J-Pop-vinnustofu þar sem tónlistarmenn frá Norðurlöndunum og Asíu munu hittast og semja popp saman í kóreskum og japönskum stíl. „Mér finnst þetta bara mjög skemmtilegt því ég hef alltaf elskað K-Pop og langað að vita hvernig á að búa það til. Veit nú ekki alveg með J-Pop, það er alveg gaman en ekki jafn skemmtilegt og K-Pop,“ segir Steinunn, sem segist nú vera stödd í draugahúsi úti á landi þar sem hún vinnur í nýju efni. Tónlist Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta er ótrúlegt því að draumurinn minn um að fara til Japans og draumurinn minn um að gera K-Pop hefur nú orðið að veruleika,“ segir tónlistarkonan Steinunn Harðardóttir, eða dj. flugvél og geimskip, sem heldur til Tókýó um helgina til að taka þátt í Hokuo Music Fest. Um er að ræða norræna tónleika sem hafa verið haldnir í Japan undanfarin ár þar sem norræn fyrirtæki og tónlistarmenn fá tækifæri til að hitta japanskt bransafólk. Tónleikunum fylgja viðskiptaráðstefna og vinnustofur en Steinunn mun taka þátt í K-Pop- og J-Pop-vinnustofu þar sem tónlistarmenn frá Norðurlöndunum og Asíu munu hittast og semja popp saman í kóreskum og japönskum stíl. „Mér finnst þetta bara mjög skemmtilegt því ég hef alltaf elskað K-Pop og langað að vita hvernig á að búa það til. Veit nú ekki alveg með J-Pop, það er alveg gaman en ekki jafn skemmtilegt og K-Pop,“ segir Steinunn, sem segist nú vera stödd í draugahúsi úti á landi þar sem hún vinnur í nýju efni.
Tónlist Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira