Skúffukaka með saltri karamellu frá Heilsugenginu Rikka skrifar 21. nóvember 2014 14:00 Ljúffeng kaka visi/jkh Söng- og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir er með fjölhæfari skemmtikröftum landsins en hún er jafnvíg á leiklist og söng auk þess sem hún er með vinsælli skemmtanastjórum landsins. Lífið er þó ekki alltaf dans á rósum hjá þessari fjölhæfu konu en hún upplifði andlegt og líkamlegt gjaldþrot fyrir stuttu. Hún tók þá ákvörðun að fara inn á Heilsustofnunina í Hveragerði með því markmiði að breyta gjörsamlega um lífsstíl sem henni tókst. Bryndís kom í heimsókn til Heilsugengisins á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Solla Eiríks töfraði fram þessa girnilegu skúffuköku sem gleður sál og líkama.Skúffukaka með saltri karamellu150 g dökkt súkkulaði150 g kókosolía, má líka nota smjör3 egg250 g kókospálmasykur1 tsk. lífrænir vanilludropar100 g spelt eða glútenlaust mjöl1 dl valhnetur, smátt saxaðarSölt karamella2 msk. möndlusmjör1/3 dl kókosolía2/3 dl sæta, til dæmis hlynsíróp eða kókospálmasykur1 tsk. salt Allt sett í blandara og blandað vel saman Bræðið súkkulaði og olíu saman yfir vatnsbaði og kælið stutta stund. Hrærið eggjunum saman við ásamt sykrinum, vanilludropum og speltinu. Hellið deiginu í skúffukökuform, hellið karamellunni yfir ásamt valhnetunum og bakið í 22 mínútur við 165°C. Eftirréttir Heilsa Heilsugengið Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Dýrindis súkkulaðimús Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits 14. nóvember 2014 14:00 Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. 7. nóvember 2014 14:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00 Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Söng- og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir er með fjölhæfari skemmtikröftum landsins en hún er jafnvíg á leiklist og söng auk þess sem hún er með vinsælli skemmtanastjórum landsins. Lífið er þó ekki alltaf dans á rósum hjá þessari fjölhæfu konu en hún upplifði andlegt og líkamlegt gjaldþrot fyrir stuttu. Hún tók þá ákvörðun að fara inn á Heilsustofnunina í Hveragerði með því markmiði að breyta gjörsamlega um lífsstíl sem henni tókst. Bryndís kom í heimsókn til Heilsugengisins á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Solla Eiríks töfraði fram þessa girnilegu skúffuköku sem gleður sál og líkama.Skúffukaka með saltri karamellu150 g dökkt súkkulaði150 g kókosolía, má líka nota smjör3 egg250 g kókospálmasykur1 tsk. lífrænir vanilludropar100 g spelt eða glútenlaust mjöl1 dl valhnetur, smátt saxaðarSölt karamella2 msk. möndlusmjör1/3 dl kókosolía2/3 dl sæta, til dæmis hlynsíróp eða kókospálmasykur1 tsk. salt Allt sett í blandara og blandað vel saman Bræðið súkkulaði og olíu saman yfir vatnsbaði og kælið stutta stund. Hrærið eggjunum saman við ásamt sykrinum, vanilludropum og speltinu. Hellið deiginu í skúffukökuform, hellið karamellunni yfir ásamt valhnetunum og bakið í 22 mínútur við 165°C.
Eftirréttir Heilsa Heilsugengið Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Dýrindis súkkulaðimús Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits 14. nóvember 2014 14:00 Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. 7. nóvember 2014 14:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00 Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Dýrindis súkkulaðimús Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits 14. nóvember 2014 14:00
Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00
Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. 7. nóvember 2014 14:00
Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28
Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00
Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2014 10:00