Hleypur Kjöl fyrir umhverfismál Þórður Ingi Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 10:30 Skóli Pavels leggur áherslu á umhverfismál. mynd/úr einkasafni „Ég hef verið að kenna og læra um umhverfismál í 20 ár. Mig langaði að finna leiðir til að auka vægi þessarar umræðu og að hafa meiri áhrif á þetta alheimsvandamál, hlýnun jarðar,“ segir Bandaríkjamaðurinn Pavel Cenkl. Hann stendur á bak við framtakið Kjölur Run. Cenkl er íþróttakennari við Sterling College-háskólann í Vermont-fylki sem leggur ríka áherslu á umhverfismál svo sem vistfræði, landbúnað og þol umhverfisins gegn loftslagsbreytingum. Cenkl stefnir á að hlaupa yfir Kjöl næsta sumar en hann heldur nú úti hópsöfnun á síðunni Indiegogo, bæði til að fjármagna ferðina sjálfa og til að fjármagna tvo skólastyrki til Háskólaseturs Vestfjarða og Sterling College. Styrkirnir færu þá í nám tengt umhverfismálum en Cenkl kenndi námskeið hér á landi á vegum Sterling College árið 2007. „Að dreifa boðskapnum gæti veitt öðrum innblástur til að huga meira að loftslagsmálum, sérstaklega íþróttamönnum. Ég held að íþrótta- og ævintýrafólk hafi mjög sérstaka tengingu við náttúruna. Ef þú reynir á líkamlegt og andlegt þol þitt úti í náttúrunni verðurðu strax einhvern veginn nátengdari umhverfinu,“ segir hann. „Ég vil veita íþróttamönnum sem eru sýnilegir í fjölmiðlum og eru fyrirmyndir annarra innblástur til að taka gáfulegar ákvarðanir um þeirra eigin tengsl við náttúruna.“ Loftslagsmál Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
„Ég hef verið að kenna og læra um umhverfismál í 20 ár. Mig langaði að finna leiðir til að auka vægi þessarar umræðu og að hafa meiri áhrif á þetta alheimsvandamál, hlýnun jarðar,“ segir Bandaríkjamaðurinn Pavel Cenkl. Hann stendur á bak við framtakið Kjölur Run. Cenkl er íþróttakennari við Sterling College-háskólann í Vermont-fylki sem leggur ríka áherslu á umhverfismál svo sem vistfræði, landbúnað og þol umhverfisins gegn loftslagsbreytingum. Cenkl stefnir á að hlaupa yfir Kjöl næsta sumar en hann heldur nú úti hópsöfnun á síðunni Indiegogo, bæði til að fjármagna ferðina sjálfa og til að fjármagna tvo skólastyrki til Háskólaseturs Vestfjarða og Sterling College. Styrkirnir færu þá í nám tengt umhverfismálum en Cenkl kenndi námskeið hér á landi á vegum Sterling College árið 2007. „Að dreifa boðskapnum gæti veitt öðrum innblástur til að huga meira að loftslagsmálum, sérstaklega íþróttamönnum. Ég held að íþrótta- og ævintýrafólk hafi mjög sérstaka tengingu við náttúruna. Ef þú reynir á líkamlegt og andlegt þol þitt úti í náttúrunni verðurðu strax einhvern veginn nátengdari umhverfinu,“ segir hann. „Ég vil veita íþróttamönnum sem eru sýnilegir í fjölmiðlum og eru fyrirmyndir annarra innblástur til að taka gáfulegar ákvarðanir um þeirra eigin tengsl við náttúruna.“
Loftslagsmál Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira