Háklassíkin við völd Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. desember 2014 14:15 Kammersveit Reykjavíkur kemur fagurri músík til skila á faglegan hátt. Vísir/Ernir Við erum með barokkverk á jólatónleikunum að vanda,“ segir Rut Ingólfsdóttir, fiðluleikari í Kammersveit Reykjavíkur, og nefnir konserta eftir Wassenaer, Wagenseil og Vivaldi. „Tónlist Wassenaer er bæði áferðarfalleg og ljúf og minnir um margt á ýmis verka Händels,“ segir hún og heldur áfram að lýsa dagskránni. „Konsertinn eftir Wagenseil er einungis í tveimur köflum en ekki í hefðbundnum þremur. Fyrri kaflinn er hægur og syngjandi en seinni kaflinn hraður og fjörugur. Svo eru þrír konsertar eftir Vivaldi. Einn þeirra er flautukonsertinn La tempesta di mare eða Sjóstormurinn.“ Kammersveitin er að hefja sitt 41. starfsár. „Við höfum alla tíð lagt áherslu á að bjóða ungu og framúrskarandi tónlistarfólki, sem nýlega er komið heim frá námi, að leika einleik á tónleikum sveitarinnar. Á því er engin breyting nú,“ segir Rut. Í þetta sinn eru það flautuleikarinn Hafdís Vigfúsdóttir, básúnuleikarinn Carlos Caro Aguilera og fiðluleikararnir Joaquin Páll Palomares, Una Sveinbjarnardóttir, Helga Þóra Björgvinsdóttir og Gunnhildur Daðadóttir sem sjá um einleikinn. Tónleikarnir eru í Norðurljósasal Hörpu 7. desember og hefjast klukkan 17. Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Við erum með barokkverk á jólatónleikunum að vanda,“ segir Rut Ingólfsdóttir, fiðluleikari í Kammersveit Reykjavíkur, og nefnir konserta eftir Wassenaer, Wagenseil og Vivaldi. „Tónlist Wassenaer er bæði áferðarfalleg og ljúf og minnir um margt á ýmis verka Händels,“ segir hún og heldur áfram að lýsa dagskránni. „Konsertinn eftir Wagenseil er einungis í tveimur köflum en ekki í hefðbundnum þremur. Fyrri kaflinn er hægur og syngjandi en seinni kaflinn hraður og fjörugur. Svo eru þrír konsertar eftir Vivaldi. Einn þeirra er flautukonsertinn La tempesta di mare eða Sjóstormurinn.“ Kammersveitin er að hefja sitt 41. starfsár. „Við höfum alla tíð lagt áherslu á að bjóða ungu og framúrskarandi tónlistarfólki, sem nýlega er komið heim frá námi, að leika einleik á tónleikum sveitarinnar. Á því er engin breyting nú,“ segir Rut. Í þetta sinn eru það flautuleikarinn Hafdís Vigfúsdóttir, básúnuleikarinn Carlos Caro Aguilera og fiðluleikararnir Joaquin Páll Palomares, Una Sveinbjarnardóttir, Helga Þóra Björgvinsdóttir og Gunnhildur Daðadóttir sem sjá um einleikinn. Tónleikarnir eru í Norðurljósasal Hörpu 7. desember og hefjast klukkan 17.
Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira