Forskot á sæluna hjá Secret Solstice Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. desember 2014 15:00 Salka Sól Eyfeld, fjölmiðlafulltrúi Secret Solstice Vísir/Valli Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice halda allsherjar teiti þann 20. desember í Gamla bíói í samvinnu við Funkþáttinn. Þetta verður smá forskot á sæluna þar sem hátíðin sjálf verður haldin í júní. Markmiðið er að halda upp á lengsta dag ársins en tónleikarnir bera heitið Winter Solstice eða Vetrarsólstöður. „21. desember er stysti dagur ársins og er markmiðið að dansa nóttina í burtu og fagna því að brátt fer sólin hækkandi,“ segir Salka Sól Eyfeld, fjölmiðlafulltrúi hátíðarinnar. Meðal annars kemur fram breska plötusnúðatvíeykið Infinity Ink sem sló í gegn fyrir tveimur árum með laginu Infinity. Þá koma einnig fram Gluteus Maximus, fknhndsm og síðast en ekki síst Steed Lord. Þau munu koma fram í fyrsta skiptið á Íslandi síðan þau troðfylltu Faktorý á Innipúkanum 2013. Tónlist Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice halda allsherjar teiti þann 20. desember í Gamla bíói í samvinnu við Funkþáttinn. Þetta verður smá forskot á sæluna þar sem hátíðin sjálf verður haldin í júní. Markmiðið er að halda upp á lengsta dag ársins en tónleikarnir bera heitið Winter Solstice eða Vetrarsólstöður. „21. desember er stysti dagur ársins og er markmiðið að dansa nóttina í burtu og fagna því að brátt fer sólin hækkandi,“ segir Salka Sól Eyfeld, fjölmiðlafulltrúi hátíðarinnar. Meðal annars kemur fram breska plötusnúðatvíeykið Infinity Ink sem sló í gegn fyrir tveimur árum með laginu Infinity. Þá koma einnig fram Gluteus Maximus, fknhndsm og síðast en ekki síst Steed Lord. Þau munu koma fram í fyrsta skiptið á Íslandi síðan þau troðfylltu Faktorý á Innipúkanum 2013.
Tónlist Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira