Gítarleikari Green Day með krabbamein Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. desember 2014 09:00 Jason White hefur greinst með hálseitlamein. Gítarleikari hljómsveitarinnar Green Day, Jason White, hefur greinst með hálseitlakrabbamein. Í tilkynningu á vefsíðu Green Day segir sveitin að batahorfurnar séu jákvæðar þar sem hálskirtlakrabbamein sé læknanlegt. „Við vildum að þið heyrðuð það frá okkur áður en það dreifðist út,“ segir hljómsveitin. „Jason fór fyrir stuttu í hálskirtlatöku og læknarnir fundu kirtlakrabbamein sem er læknanlegt. Sem betur fer fannst það snemma en hann ætti að ná sér að fullu fljótlega.“ White spilaði fyrst með hljómsveitinni árið 1999 og tróð í kjölfarið alltaf upp með henni á tónleikum þar til hann var gerður að föstum meðlimi árið 2012. Tónlist Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Gítarleikari hljómsveitarinnar Green Day, Jason White, hefur greinst með hálseitlakrabbamein. Í tilkynningu á vefsíðu Green Day segir sveitin að batahorfurnar séu jákvæðar þar sem hálskirtlakrabbamein sé læknanlegt. „Við vildum að þið heyrðuð það frá okkur áður en það dreifðist út,“ segir hljómsveitin. „Jason fór fyrir stuttu í hálskirtlatöku og læknarnir fundu kirtlakrabbamein sem er læknanlegt. Sem betur fer fannst það snemma en hann ætti að ná sér að fullu fljótlega.“ White spilaði fyrst með hljómsveitinni árið 1999 og tróð í kjölfarið alltaf upp með henni á tónleikum þar til hann var gerður að föstum meðlimi árið 2012.
Tónlist Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira