Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Golden Globe Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2014 11:00 Jóhann Jóhannsson hlaut tilnefningu fyrir bestu frum- sömdu tónlistina. Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna voru tilkynntar í gær og er Íslendingurinn Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður meðal tilnefndra. Jóhann er tilnefndur fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything, sem fjallar um námsár eðlisfræðingsins Stephens Hawking við Cambridge-háskóla og samband Hawkings við fyrrverandi eiginkonu sína, Jane Wilde. The Theory of Everything hlaut alls fjórar tilnefningar en myndin er einnig tilnefnd sem besta kvikmyndin, Eddie Redmayne tilnefndur sem besti dramaleikarinn og Felicity Jones tilnefnd sem besta dramaleikkonan. Redmayne þykir hljóta talsverða samkeppni í sínum flokki en þar er Benedict Cumberbatch einnig tilnefndur fyrir The Imitation Game. Flestar tilnefningar í ár hlaut kvikmyndin Birdman sem leikstýrt er af Alejandro González Iñárritu. Birdman er tilnefnd er til alls sjö Golden Globe-verðlauna: sem besta myndin í flokknum gamanmyndir eða söngleikir, fyrir bestu tónlistina, Michael Keaton sem besti leikarinn í flokki gamanmynda og söngleikja og besta handritið. Einnig voru Edward Norton og Emma Stone tilnefnd sem besti leikari og leikkona í aukahlutverkum. Golden Globe-verðlaunin verða veitt ellefta janúar á næsta ári, þetta er í sjötugasta og annað skipti sem hátíðin er haldin og munu Tina Fey og Amy Poehler verða kynnar í þriðja sinn. Golden Globes Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna voru tilkynntar í gær og er Íslendingurinn Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður meðal tilnefndra. Jóhann er tilnefndur fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything, sem fjallar um námsár eðlisfræðingsins Stephens Hawking við Cambridge-háskóla og samband Hawkings við fyrrverandi eiginkonu sína, Jane Wilde. The Theory of Everything hlaut alls fjórar tilnefningar en myndin er einnig tilnefnd sem besta kvikmyndin, Eddie Redmayne tilnefndur sem besti dramaleikarinn og Felicity Jones tilnefnd sem besta dramaleikkonan. Redmayne þykir hljóta talsverða samkeppni í sínum flokki en þar er Benedict Cumberbatch einnig tilnefndur fyrir The Imitation Game. Flestar tilnefningar í ár hlaut kvikmyndin Birdman sem leikstýrt er af Alejandro González Iñárritu. Birdman er tilnefnd er til alls sjö Golden Globe-verðlauna: sem besta myndin í flokknum gamanmyndir eða söngleikir, fyrir bestu tónlistina, Michael Keaton sem besti leikarinn í flokki gamanmynda og söngleikja og besta handritið. Einnig voru Edward Norton og Emma Stone tilnefnd sem besti leikari og leikkona í aukahlutverkum. Golden Globe-verðlaunin verða veitt ellefta janúar á næsta ári, þetta er í sjötugasta og annað skipti sem hátíðin er haldin og munu Tina Fey og Amy Poehler verða kynnar í þriðja sinn.
Golden Globes Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira